Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 177
Ameríka
FBJETTIR.
177
alýSvaldsmanna”. Hann hafði í fylgd sinni Seward og fleiri af
rábherrunum, og þá Grant og Farragut, og vildi me8 J?ví sýna
hvern styrk hann hefSi og fylgi af mestu skörungum ríkisins. For-
setinn gisti á ferS sinni í mörgum borgum, og haf?i góSar viS-
tökur hvervetna af sínum flokksmönnum, en víöast hvar dró ský
á fögnuðinn af hinna völdum, og sumstabar vildu bæjarráSin
(t. d. í sjálfri Chicago) eigi ljá opinbera hallarsali til veizluhalda.
í Indianopolis, höfubbænum í Indiana, ætlaSi Johnson aS halda
ræSu, sem víSar, en lýSurinn gerSi þau óp og óhljóS, aS hann varS
aS þagna, en skot, steinköst og barningar tókust í þyrpingunni.
í öllum ræSum sínum var Johnson heldur svæsinn í máli, og inn-
tak allra var jpetta: aS engum mætti hlífa, er stofnaSi til fráskiln-
aSar eSa sundrungar, af hvaSa flokki hann væri. (1Jeg og Grant”,
sagSi hann í Fíladelfíu, ((höfum barizt móti fráskilnaSarflokkinum
á öSrum höfuSstöSvunum (j). e. í SuSurríkjunum), og erum —
viti þaS allir lýSir! — jpess albúnir, aS brjóta niSur ráS hans
á hinum (norSur frá).” J>ar talaSi Seward um óskir ýmsra,
einkum hinna ákafamestu JpjóSvaldsmanna, aS sækja ýms mál meS
vopnum, t. d. á hendur Englendingum og í Mexíkó; ((en jeg”
sagSi hann ((ver8 aldri mótfallinn neinu stríSi, er öll þjóSin
vill ráSast til, JiaS er aS skilja, ef hún hefir báSa fætur
heila. A einum fæti vil jeg ekki fara í stríS, og því óska
jeg þess öllu fremur, aS veyki fóturinn (SuSurríkin) verSi sem
fyrst heill og albata.” í St. Louis mælti Johnson til lýSsins af
meira forsi og frekju, en mönnum (þótti sæma forstöSumanni
ríkisins, eSa sem sá, er stóS í fremstu röS ákafra flokksmanna, en
eigi sem sá, er bæri aS hugsa mest um aS leita samsmála eSa
finna miSlunarleiS milli óhófsráSa. Hann kallaSi J>aS „djöflaráS11
er jpeir fylgdi fram, forgöngumenn jpjóSvaldsmanna, er ákafast
hafa mælt á jpinginu. Mitt í ræSunni kallaSi einhver fram í:
„hengdu hann Jefferson Davis!“ Johnson svaraSi, aS um þaS
mál yrSi menn aS eiga viS yfirdómara ríkisins (Chase). „Jeg
gæti“ sagSi hann „snúiS viS orSunum og spurt: jpví hefi jeg ekki
hengt j>á Thaddeus Stevens og Wendell Phillips'? einn landráSa-
maSurinn verSur aldri öSrum betri, í hvorum flokkinum slíkir
finnast.“ — Á j>essa leiS fóru flestar sögur af ferSinni, og j?ví
12