Skírnir - 01.01.1867, Page 180
180
FRJETTIB.
Aineríka.
ólögum frá embættum, selt embætti sínum flokksmönnum, slegið
slöku viS a8 hafa fram rannsóknir eptir hin illu tíðindi í New-
Orleans, haft verstu uppreistarseggi í hávegum og veitt þeim góS
embætti, veriS drukkinn sjer til víta og fl. þessh. Margir töluSu
hjer ýmist, en þó var eigi annað aS gert, en þaS, að nefnd var
sett til aS rannsaka, hvort stjórnar atferli Johnsons og aBferS hans
í gegn þinginu m. fl. liti til ríkissaksókna. Eptir nokkurn tíma
veitti nefndin þau andsvör, aS saksókn myndi utan heimildar aS
svo lcomnu, e0a meðan ekkert væri berlega sannaS af j)ví, er á
forsetann væri boriS. Ashley og fleiri Ijetu illa yfir J>eim mála-
lokum, og nú var tekiS í ákafa aS safna vitnum hjer og hvar, því
til sönnunar er Johnson var fært til áfellis. Butler hershöfSingi gekkst
mjög fyrir j>ví, og vildi hafa sem flest skýrteini til ens nýja (ný-
kjörna) l>ings, er tók viB 4. marts ({>. á.), j>eir Ashley, Butler,
Stevens og Sumner hafa talaS hver öSrum æstara í gegn Johnson
á jdnginu, en minna hefir j>ó orSiS úr úkærumálinu til þessa, en
j>eir ljetu aS verSa skyldi. Yerið getur, aS ákafamönnum verSi
j>aS sama á sem Johnson, aS spilla máli fyrir sjer meS forsi og
gífurmælum, og a8 enir hófmeiri af beggja flokki dragist til sam-
komulags. |>a8 síSasta, er vjer vitum upp boriS og samþykkt á
enu nýja þingi, var þa8, a8 láta öll su8urríkin vera undir her-
valdsstjórn nokkurntíma, og deilaþeim í fimmherstjórnarfylki. Bá8um
deildum þingsins kom nú saman um a8 fella neikvæ8i Johnsons, og vi8
þa8 var8 frumvarpiS a8 lögum. Margir ætlu8u, a8 hann sjálfur myndi
gera eitthvaS aS fyrra bragSi, þvi heldur, sem bæ8i Grant og
Sherman hafa hvatt hann til a8 láta meir til sín taka móti þrái
manna í Su8urríkjunum og ofsóknum vi8 ena svörtu menn, e8ur ö8ru
lagaleysi. Málinu er reyndar ekki loki8 vi8 þetta, því ætlaS er,
a8 SuBurríkin muni skjóta málstaS sínum undir æSsta dóm ríkis-
ins, en verSi hann móti nýmælunum eru þau ónýtt. Nú er talaS
um, a8 þingiS muni fresta setu sinni til 4. des., en á meSan á
rannsóknanefnd, er sett var, a8 halda fram störfum sínum, a8
komast eptir þeim sakastöSum, er mótstö8umenn Johnsons hafa
vísaS til. Völd hans eru á enda a8 tveim árum liSnum, en flestir
eru á því, a8 hann vart missi j>au saksókna vegna.