Skírnir - 01.01.1867, Blaðsíða 182
182
FBJBTTIR.
Mexlká
ingu sína (í júlí) á fund Napóleons keisara, a8 biSja hann um að
láta her sinn biSloka í Mexíkó, unz landiS hef'Bi traustar varnir
af innlendum her, og setja annan mann í stab Bazaines. Drottn-
ingin átti marga fundi við keisarann og ráSherra hans, en bænir
hennar og fortölur gátu hjer engu vikiö í haginn. Keisarinn
sagfeist engu mega bregSa af J>ví, er hann hefSi heitiS stjórn
Bandarikjanna um burtkvaSningu liSsins, og fjárhagsráSherrann
(Fould) hrökk vi8, er hún fór a<5 tala um peningavandræSin. J>að
mun óefaS, a8 keisarinn hafði þá þegar gert öll einkamálin vi8
Bandarikin, en til er getiS, a8 þar hafi í veri8 fólgiS skilyrSi um, a<5
Yesturheimsmenn skyldi sjá um, a<5 skuldakröfum Frakka yr8i
gegnt til fulls, hver sem völdum næ8i i Mexíkó. Drottningin fór
frá Parísarborg til Róms, og kom þar a8 henni vitfirring1, a8 því
sumir hjeldu fyrir þa8, a8 henni fjellu svo þungt erindalokin.
Napóleon keisari sendi þann hershöfSingja, er Castelnau heitir,
me8 erindi á fund Maximilíans keisara, a8 láta hann vita hva8
sjer væri einrá8i8 nm burtkvaðningu liSsins og fl. Til Vera Cruz
voru sendir 400 hermanna, hershöfóingjanum til fylgdar, og mátti
af því marka, hversu öllum þótti ótrútt a8 ferSast um þjóðleiSir
landsins. Um sama leyti sendi stjórn Bandaríkjanna tvo sendiboða
til Juarez, Sherman og Campbell, og var sagt, a8 erindi þeirra
heföi veriS, a8 gera þau einkamál vi8 forsetann, er henni hef8i
komi8 saman um vi8 Frakkakeisara. Um þa8 leyti haf8i Juarez
unnizt mikiS á í öllum nor8urhluta landsins, og þó haf8i einn af
hershöf8ingjum hans, Ortega, ráSizt úr fylgd hans og hafi8 flokk
á móti honum. Ortega vildi ná völdum í Mexikó, og því var8
hann a8 veitast móti keisaramönnum sem hinn. Santa Anna, for-
setinn gamli, á margar jar8eignir í Mexíkó, og haf8i heiti8 Max-
imilían a8 vera í engum rá8um móti ríki hans, en af hans völd-
um ætlu8u menn þó þá uppreistartilraun runna, er bryddi á í
höfu8borginni í júlímánuSi, en vi8 hana voru bendla8ir sumir af
æ8stu embættismönnum keisarans og einn af rá8herrum hans.
Ýmsar sögur hafa borizt af Ortega; sumar segja hann rá8i enn
>) Hún vildi í langan tíma ekki bcrgja neinu, og sagði að úlyfjan væri í
öllu er henni var boðið.