Skírnir - 01.01.1867, Side 185
Asift
FRJETTIR.
185
A s i a.
Samskipti Evrópumanna vi8 enar austlægustu þjóÖir þess-
arar heimsálfu aukast ár af ári. Kínverjar bafa reyndar fyrir
nauÖungarkosti lækkaö dramb sitt, en nú fer þó skaplega meÖ
þeim og þeim, er til þeirra sækja, utan hvaÖ sjórán trufla nokkuÖ
enn farmennsku, en ræningjar þeirra gera öllum jafnt undir höfði,
hvort þeir eru úr þarlandsmanna tölu eÖa annara. — Fyrir austan
Kína er Korea, tangaland, en því landi ræöur konungur. þar
hafa kristniboÖar frá Frakklandi tekiÖ bólfestu, og hefir þeim orÖiÖ
nokkuÖ framgengt meö trúarboÖin. í fyrra bar þaö til, a8 Kússar
— sem frekast leita á noröan þar eystra — komu til noröur-
hluta landsins, og beiddust lítils landsbletts til húsa, og kváöust
vilja hafa þau fyrir sölubúÖir. Konungur tók jiví fjarri, og við
þaÖ fóru þeir á burt, en sögöust mundu koma aptur bráöum.
Konuugur baÖ þá enn kristna byskup koma á fund sinn, og spurÖi
hann aÖ, hvort hann gæti ekki komið Kússum af ráÖi sinu, en
hann sagÖi sjer allt ókunnugt um ætlun þeirra, en hann væri
þegn Frakkakeisara. Konungur spurÖi hann þá aÖ, hvort Frakka-
keisari myndi leita á landiö meö her, ef enum kristnu frá hans
ríki vrÖi gert raein. Byskupinn minnti hann þá á, hvernig farið
hefði fyrir keisaranum mikla í Peking. Við þetta ijezt konungurinn
verða vinveittari, en hjelt þó byskupinum aptur í varðhaldi. Fám
dögum síðar var hann leiddur til höggstaðar með nokkrum af sveit-
ungum hans, og tvívegis voru fleiri teknir af lífi, en að eins 3
komust lífs undan. 40 af þariandsmönnum, er tekið höfðu kristna
trú, voru og teknir af lífi. þeir er lífs komust á burt, fóru til
flotaforingja Frakka (Rozes), er lá í Tientsin-höfn. Hann brá
skjótt viö og heimtaði bætur fyrir mennina, en landsbúar bjuggust
til varna. Frakkar skutu niður borg eina, er Kanghoa heitir, og
tóku þar mikið fje í siJfri (197 þús. fránka), ásamt ýmsum fá-
gætum munum, bandritum og bókum. þeim veitti þó örðugt ,að
vinna kastalann og fengu nokkurn mannskaða. Roze hjelt eptir
það á burt, en mun ætla sjer að veita heimsókn aptur með meiri
afla.— Japansmenn eru þeir afAsíubúum, er leggja mest kapp
á að færa sjer í nyt samskiptin við Evrópumenn, og taka þaö