Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Síða 16

Skírnir - 01.01.1893, Síða 16
16 Kirkjumál. í helgidagalöggjöfmni, sem gæti orðið hættuleg fyrir kristilegt siðferði og sérstaklega að rýmka ekki um opinberar yínveitingar og vínsölu á helg- um dögum. En mörgum þðtti frumvarp þetta í ýmsum greinum verða til skerðingar hvíldardagshelginni, ef það yrði að lögum, svo sem með því, að gera fleiri vinnubrögð frjáls á helgidögum, en lög hafa áður leyft, og með því að hindra eigi áfengisveitingar þá daga, eins og gert er í helgidaga- Iögum þeim, er nú gilda hér á landi. Frumvarpið var síðan mikið rætt á alþingi, en féll þó að lokum í efri deild. Kristniboðsmáli meðal heið- ingja var og hreyft á prestastefnunni, en fékk þar daufar undirtektir. Þar var og rætt um samskot til skólastofnwnar kirkjufélags fslendinga í Vesturheimi; það mál hlaut þar gððan byr. Prestastefnan lýsti yfir því, að hún teldi prestana sjálfkjörna flytjendur þessa máls í söfnuðum sínum. Máli sínu til áherslu skutu fundarmenn saman 70 kr. — Séra Ólafur Ólafs- son í Arnarbæli flutti þar fyrirlestur um húsvitjanir, er fundarmenn gerðu gððan róm að. Fyrirlestur þessi var siðan prentaður. Hallgrímur biskup Sveinsson fór að loknu alþingi visitaziuferð um efri hluta Árnessprófastsdæmis og skoðaði þar 16 kirkjur og kom á miðl- un í einu prestakalli milii prests og safnaða hans, þar er óánægja var á milli áður. Af lögum þeim, er þetta ár fengu samþykki konungs, snertu nokkur kirkjuleg málefni, sem hér skal getið: Lög um breyting á lögum 27. febr. 1880 um stjðrn safnaðarmála og um skipun sóknarnefnda og héraðsnefnda (staðfest 16. sept) mæla svo fyrir, að safnaðarfundi skuli halda í maí, en héraðsfundi í júní eða september. Þar sem sðknarmenn eru yfir 1000, skulu 5 vera í sðknarnefnd. Héraðsfundur er lögmætur, ef meir en helmingur presta og safnaðarfulltrúa samtals eru á fundi, og þarf meira en helming greiddra atkvæða fyrir máli til þess að það sé þar sam- þykkt. Þá er að nefna lögin um afnám kðngsbænadagsins, og Iög um breyting á 1. gr. laga 27. febr. 1880 um skipun prestakalla' Hvorttveggja þau lög voru staðfest 24. nóv. Með hinum síðarnefndu lögum er mælt svo fyrir, að frá fardögum 1893 skuli ekki greiða nema 200 kr. frá Staðar- prestakalli áReykjanesi (í stað 400 kr.). Af öðrum stjórnarathöfnum, er snerta kirkju og kristnihald, skal þessara getið: Konungur samþykkti (20. jan.) makaskiptasölu á jörðinni Melum í Svarfaðardal, tilheyrandi Urðakirkju, fyrir bændaeignina Klaufabrekku í sama hreppi. Landshöfðingi leyfði (23. ágúst) að reisa kirkju á Djúpavogs- verzlunarstað í stað kirkjunnar á Hálsi í Hamarsfirði, er fokið hafði árið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.