Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Síða 26

Skírnir - 01.01.1893, Síða 26
26 Menntnn. og stofnnðu blað af nýju og nefndu „Stefni" — kom það út tvisyar í mánuði. Ritstjðri var Páll Jónsson, sá er áður hafði haidið út „Norður- ljðsinu". Á ísafirði var um haustið stofnað nýtt blað, er „Grettir" heitir, sem einnig kemur út á hverjum hálfum mánuði; er það gefið út af ýms- um ísfirðingum, sem eru andstæðingar Skúla Thoroddson, sem nú hefir tokið við ritstjðrn „Þjóðviljans unga“, er verið hefur hið eina hlaðáYest- fjörðum. Ritstjóri Grettis er Grímur Jðnsson, cand. theol. í Reykjavik hðfst nýtt fylgirit með „Kirkjublaðinu“; heitir það „Ný kristileg smárit“ og er gefið út að tilhlutun biskups. í málfræði voru merkust rit Jóns rektors Þorkelssonar, Beyging sterkra sagnorða (6. hepti) og Supplement til isl. Ordböger (6.—7. hepti), er hvort um sig lýsir, eins og önnur rit höfundarins, hinum fráhæra frððloik hans og alkunnu vandvirkni. Páll Þorkelsson lét pronta i Kaupmannahöfn „Samtalsbók íslenzk-franska"; höf- undurinn, sem er sjálfmenntaður, er mjög vel að sér i frakkneskri tungu og hefur áður byrjað að gefa út orðbðk, islenzk-frakkneska, en riti þessu þykir þó að ýmsu leyti vera allmjög ábótavant. Af íslendingasögum gaf Sigurður bðksaii Kristjánsson út Yatnsdælu, Kormákssögu, Hrafnkelssögu og Gunnlaugs sögu ormstungu — allar í vandaðri alþýðuútgáfu. Björn ritstjóri Jðnsson gaf út annað bindi Heimskringlu (Ólafs sögu helga); hafði Eggert Brim uppgjafaprestur búið það að mestu undir prentun, eins og fyrsta bindið, og naut þar almenningur síðast vandvirkni hans og fróð- leiks í fornum fræðum, því hann andaðist, áður en bindið var alprent- að. Bókmenntafélagið byrjaði að gefa út „Ártíðaskrár", sem til eru frá fyrri tímum; dr. Jón Þorkelsson (yngri) bjó þær undir prentun og samdi við þær inngang og fróðlegar athugasemdir. Sagan af Þuríði formanni og Kambsránsmönnum, er Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi hefir samið byrjaði að koma út sem fylgirit með blaðinu „Þjóðólfi"; mun það verða allfróðlegt rit, þegar það er allt komið út, þvi það segir frá einhverju hinu mesta sakamáli, cr komið hefir fyrir á íslandi, og er samið af manni, sem bæði er fróður og vel ritfær. Smásögur komu út eptir Ólaf Ólafsson í Vesturheimi og framhald af smásögusafni Péturs heitins biskups. Sögur biskupsins hafa náð meiri alþýðuhylli en flestar aðrar bækur og þykja sögur Ó. Ó. komast hér um bil til jafns við þær. Af þjóðsagnaritinu Huld kom 3. hepti. í ársritinu „Draupni“ kom út framhald af skáldsögu Torfhildar Holm um Jón biskup Vídalín og var þeirri ritsmíð þar meðlokið. Það er löng saga er flytur margan fróðleik frá þeim tima, er hún gerð- ist á og er víða skemmtilcg, en skoðuð frá skáldlegu sjónarmiði mun hún
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.