Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1893, Side 28

Skírnir - 01.01.1893, Side 28
28 Menntun. hefir slíkan getið að líta í íslenskum skáldskap um langa hríð, en sam- fara því er lipur kveðandi, orðgnðtt og vald yfir málinu á við það, sem best er annarstaðar. Enn má nefna Dauðastundina, mikið kvæði og vel ort eptir Bjarna Jðnsson, stud. mag. Mál og kveðandi er mjög vandað og efni fagurt, en hlandið sorg og heimsádeilu. Barnasálmar komu út eptir séra Valdimar Briem, er verða munu almenningi kærkomnir, eins og öll trúarljðð höfundarins, enda hafa þeir hina venjulegu kosti þeirra. Þeir eru flestir ortir út af ýmsum frásögnum í nýja testamentinu. Málið er lipurt og létt, samlíkingarnar heppilegar og flestar forkunnar fagrar, lifsskoð- unin göfug og trúarlífið innilegt. Enn má nefna íslenzk sönglög eptir Helga Helgason 1. hepti; hefir það inni að halda 20 lög öll með íslenskum texta; hafa nokkur þeirra áður komið fyrir almenningssjðnir og getið sér gððan orðstír og svipaðri hylli munu þau þeirra eiga að fagna, sem ekki hafa áður hirtst almenningi. Eptir Ólaf prest Ólafsson (nú í Arnarbæli) kom út ritið Hjálpaðu þér sjálfur; eru það bendingar til ungra manna skýrðar með sönnum dæmum og rökstuddar með æfisögubrotum ágætra manna; hefir hann að nokkru leyti þýtt það eptir frægu riti eptir Samuel Smiles um sama efni, en sleppt sumu úr því og aukið það aptur með frásög- um um ýmsa íslenska menn; gerir það bókina cnn eigulegri fyrir oss ís- lendinga. Einstöku rit, sem getið hefir verið, eru talin til ársins 1892, þðtt þau hafi ekki verið alprentuð fyrri en þetta ár. Nokkrir fyrirlestrar eða tölur um ýms fræðiefni hafa verið haldnir þetta ár helst í Keykjavík. Fyrirlestur Ólafs prests Ólafssonar hefir áður verið nefndur. Ritgerð Benedikts Gröndals í Tímariti bókmenntafélagsins var í upphafi haidin sem fyrirlestur. Sæmundur Eyjðlfsson hélt og fyrir- lestur um helga menn, einkum hina íslensku og um átrúnað á þeim og ýmsa helgisiði, er þá snerta. Fyrirlestrar nokkrir voru og haldnir í út- löndum um ísland og ÍBlensk efni. Þorvaldur Thoroddsen var um vetur- inn utanlands, lengst af í Kaupmannahöfn og safnaði til landfræðissögu sinnar og hélt þar fyrirlestra í ýmsum félögum t. a. m. Landfræðingafé- laginu, Jarðfræðingafélaginu, Náttúrufræðingafélaginu og Skemmtiferðafé- laginu. í Svíþjðð hélt hann og fyrirlestur í Stokkhólmi og Gautahorg og ennfremur einn í Landfræðingafélaginu í Berlin. Fyrirlestur um hagi kvenna á íslandi hélt og Ólafía Jóhannsdðttir í Kvennfélaginu danska og annan um kosningarrétt kvenna hér á landi í öðru félagi og var gðður rómur gerður að þeim báðum. Sjðnleikir voru víða leiknir hér á landi þetta ár. í Reykjavík léku nokkrir Good-Templarar ýmsa stutta gaman-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.