Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 38

Skírnir - 01.01.1893, Page 38
Mannalát. Hann var og vel heima í fleiri vísindagreinum. Hann var manna gestrisn- aatur og vandaður til orða og gerða, enda var hann mjög vinsæll. Kristinn Magnússon, bðndi i Engcy andaðist 31. júlí (f. í Brautar- holti á Kjalarnesi 2. marz 1827). Foreldrar hans voru Magnús bðndi Sigurðsson og Solveig Kortsdóttir. Kona hans var Guðrún Pétursdðttir, bðnda í Engey Guðmundssonar. Kristinn bjð í Engey 40 ár og bætti hana mjög, sléttaði um 20 dagsláttur í túni og mjög jókst seðarvarp á eynni á búskaparárum hans. Hann lét sér og mjög annt um að bæta lag á skipum, seglbúnað og sjávarútveg allan og varð allmikið ágengt í því efni, enda smíðaði hann á 3. hundrað af rððrarskipum. Hann var og einna fyrstur manna til að koma á stofn þilskipaútvegi við Faxaflóa. Heiðurs- gjöf hlaut hann 1882 af styrktaisjóði Kristjáns konnngs IX. „fyrir fram- úrskarandi starfsemi til eflingar sjávarútveg og fyrir jarðabætur" og heið- ursviðurkenningu fékk hann fyrir hreinsun á æðardún frá iðnaðarsýning- unni í Kaupmannahöfn 1872; þótti hann jafnan í flestu vera einhver merk- astur maður í bændastétt á Suðurlandi. Niljohnius Zimsen, konsúll Frakka, andaðist í Reykjavík 8. ágúst nálægt fimmtugur að aldri. Hann hafði lengi verið fyrir verslun P. C. Knudtzons í Reykjavik og rekið þar síðan verslun fyrir eigin reikning og ávallt getið sér góðan orðstír fyrir ljúfmennsku, stillingu og kurteisi. Ballur Einarsson ððalsbðndj) á Rangá í Hrðarstungu andaðist 12. ágúst á áttræðisaldri. Lík hans var jarðað þar heima Bamkvæmt konungs- leyfi. Hann þótti vera nýtur bóndi og hjálpsamur. Þorvaldur Kristján Agúst Jónsson bóndi á Ljótsstöðum í Vopnafirði andaðist 15. ágúst (f. í Slagelee í Danmörku 1815). Hann var sonur Jóns, er síðar varð prestur í Grundarþingum, Jónssonar prests lærða. Hann fékkst mikið við lækningar með smáskammtameðulum og heppnuð- ust þær mjög vel og sóttu menn opt til hans langar leiðir. Kona hans var Halldóra Sigríður Magnúsdóttir frá Möðrufelli. Lauritz H. Jensen gestgjafi á Akureyri andaðist 11. okt (f. 25. júlí 1825 á Jótlandi). Hann kom hingað til lands bláfátækur, en efnaðist vel. Veitingahús hans var hið mesta og besta á Norðurlandi og veglegast hús og fegurst í Akureyrarkaupstað. Hann fékkst allmikið við bæjarmál og lagði mikla stund á jarðrækt og garðyrkju. Hann þótti reglusamur og hreinskiptinn, heilráður og vii fastur. Eiríkur Eirílcsson, dannebrogsmaður á Reykjum á Skeiðum, andaðist 9. nóv. (f. á sama bæ 9. jan. 1807). Hann var sonur Eiríks hreppstjóra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.