Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Síða 41

Skírnir - 01.01.1893, Síða 41
Frá íslendingum í Vesturheimi. 41 verða þar var svo mikillar menningar hjá þeim, sem framast mátti vænta. Að síðustu hefir hann þýtt í bók sinni kvæði, er ort voru við vígslu sýn- ingarinnar. í bók þessari kennir viða skáldlegra og andríkra tilþrifa og öll er hún rituð með miklu fjöri og bjartri lífsskoðun. Hér verður að geta frumvarps eins, er kom fram á alþingi þetta ár, sem mikið hefir verið rætt um og ritað. Það var frumvarp til nýrra útflutningalaga eða til viðauka við eldri lög um sama efni. Gengust þeir mest fyrir því þingmenn Norðmýlinga, en þaðan voru útflutningar til Vesturheims einna mestir um sumarið og mun frumvarpið hafa stafað af þeim orsökum. 1 frumvarpi þessu var meðal annars tekið fram, að ef inn- lendur eða útlendur maður gerðist til þess að æsa menn af landi með ginnandi fortölum eða með því að halda ræður eða fyrirlestra í þá átt að gera menn óánægða með þetta land skyldi það varða soktum allt að 2000 krónum. Frumvarpið nefndu sumir í gamni „frumvarpið um að lasta ekki landið" og var það eitt af málum þeim, er dagaði upp á þinginu; mun og mörgum hafa fundist það ekki frjálslegt eða við eiga að hinda svo mjög hendur útflutningastjóra, eins og fá mátti út úr frumvarpinu, hefði það orðið að lögum. IJppskeran hjá íslendingum varð allgóð og eigi fyrir neinum sérleg- um óhöppum, en hveitiverðið var lágt mjög. Fiskiveiðar gengu og sæmi- lega fyrir þeim, er þær stunduðu. En aptur var mjög kvartað um at- vinnuskort fyrir þá, sem búa í borgunum; mun það einkum hafa orðið tilfinnanlegt þeim, er nýkomnir voru. Af kirkjumálum landa vorra í Vesturheimi er það að segja, er nú skal greina: Hið níunda ársþing kirkjufélagsins var haldið í Winnipeg 23.—26. júní. Prestarnir voru þeir Bömu og árið áður og söfcuðir i kirkju- félaginu 22, eins og þá. Einn söfnuður hafði sagt sig úr lögum við kirkju- félagið, en annar bættist við í stað hans. Forseti kirkjufélagsins séra Jón Bjarnason hefir verið mjög heilsulítill síðustu ár, og hefir því séra Hafsteinn Pétursson gerst prestur í Winnipeg, honum til aðstoðar. Sú bót varð ráðin á prestlcysi safnaðarins þar vestra á þessu kirkjuþingi, að 2 is- lenskir guðfræðiskandídatar, Björn B. Jónsson og Jónas A. SigurÖBSon, er báðir hafa numið guðfræði í Vesturheimi, tóku prestvigslu. — Séra Jón Bjarnason var hvattur til að gefa út safn af prédikunum og lofuðu kirkju- þingsmenn að styðja að því að útvega því riti sem íiesta kaupendur. Sú á- lyktun var og gerð að kaupa bókasafn séra Eggerts heitins Bríms til handa hjnum fyrirhugaða skóla kirkjufélagsins. Skólasjóður kirkjufélags-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.