Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1893, Side 48

Skírnir - 01.01.1893, Side 48
48 Frakkland. þess eru fá dæmi, því allur fjöldinn af hinum helztu mönnnm í Parísar- borg urðu riðnir við það að einhverju leyti, en seinna sannaðist, að flestir þeirra voru saklausir, þótt þeir væru haldnir sekir í fyrstu. Ekki þótti einhlítt, að Iáta dómsvaldið eitt fjalla um um málið og kaus þingið nefnd innanþings, sem átti að hafa jöfn völd dómsvaldinu, í þessa átt. Por- maður hennar varð Brisson, einhver helzti stjórnmálagarpur Frakka. Nú komst allt í uppnám, eins og tíðkast á Frakklandi þegar svo ber undir, og var talið um tíma, að þjóðveldið mundi ekki standast þessi 6- sköp. Þingmenn húðskömmuðust og börðust utan þings og innan og loksins treysti ráðaneyti Loubet’s sér ekki til að halda lengur i taumana og vék frá völdum. Ribot tókst að koma saman nýju ráðaneyti, og var nú haldið áfrara að rannsaka málið. Margt ljótt kom upp úr kafinu, ef allt er satt, sem þar um er sagt. Meðal annars sannnðist það, að Baihout, sem var verkamálaráðgjafi 1886, hafði haldið leyndum skýrslum frá verkfræðingi einum, Rousseau, sem stjórnin hafði sent til Panama þetta ár, til að rannsaka skurðgröptinn. Rousseau hafði litizt illa á fyrirtækið og ráðið frá að leggja fé til þess. Nú reið skurðmönnunum á, að skýrelur þessar kæmu ekki fyrir almenn- ingssjónir, og var altalað, að þeir hefðu gefið Baihaut miljón franka til að stinga þeim undir stól. Þetta hafði verið á vitorði ýmsra annara manna í ráðaneytinu og var jafnvel kvisað, að Carnot sjálfur hefði vitað af því, en aldrei varð það uppvíst. Sakir voru bornar á ýmsa í ráðaneytinu, og varð því breyting á því skömmu eptir nýár. Freycinet, hermálaráðgjafinn, varð að vikja úr sæti, og þótti mörgum missir, því hann hafði staðið fyrir hermálum Frakka í fimm ár með mesta dugnaði. Um sama leyti var Floquet, forseti fulltrúa- deildarinnar, flæmdur frá þvi starfi, og kom Casimir Périer í hans stað, mesti dugnaðarmaður, og vændi enginn hann nokkurrar óráðvendni. Fjöldi fólks varð að skýra frá afskiptum sínum í Panamamálinu tyrir dómsvaldinu og rannsóknarnefndinni, og sagt er, að allt að tvö þúsund manns hafi orðið að bera vitni í málinu, en minna varð úr úrslitunum en við var búizt. Ferdinand Lesseps, aðalforstöðumaður félagsins, hafði lengi ekkcrt fengið að vita um málið, því hann var orðinn hrumur af elli, enda er hann kominn undir nírætt. Hann var dæmdur i fimm ára fangelsi og átti auk þess að borga 3000 franka sekt; þótti flestum og jafnvel mörg- um mótstöðumönnum félagsins illa farið, að hann var dæmdur, þar sem hann var orðinn skar, en hafði verið frægastur maður á Frakklandi, ann-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.