Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Síða 51

Skírnir - 01.01.1893, Síða 51
Frakkland. 51 og gert víöa um lönd 1893 og urðu hvergi neinar róstur að marki nema í Marseille; ]>ó kvað fremur lítið að þeim. Snemma í jöli urðu uppþot mikil í Parísarborg og stóðu i marga daga. Upptökin voru litilsverð og fremur kátbrosleg, og má fullyrða, að hvergi befði orðið jafnmikill eldur úr jafnlitlum neÍBta og í París. Svo stóð á, að ungir námsmenn gerðu sér einu sinni glatt kvöld sem optar og slógu dansleik með lagskonum sinum. Kátinan hefir eflaust keyrt fram úr hófi, eins og opt vill verða þegar svo ber undir, og skarst lög- gæzluliðið að lokum i leikinn. Þessu undu námsmennirnir illa, gengu um strætin með fylktu Iiði og lýstu yfir óánægju sinni. Alls konar skríll og óþjóðarlýður, sem nóg er af í Parísarborg, tók i sama strenginn, og lá við að yrði verulegt uppblaup. Stræti voru stemd með vögnum og öllu því sem til fékkst, eins og tiðkazt hefir þegar stjórnarbyltingar hafa orðið, en söluhreysi brennd, þar sem blöð voru seld o. s. frv. Löggæzlu- liðinu tókst ekki að stemma stigu fyrir uppþoti þessu og varð herlið að skerast í leikinn; vnrð fjöldi manna sár, en sumir biðu af bana. Mörg hundruð manna voru settir í varðhald. Löggæzluliðið þótti ganga slælega fram í máli þessu, enda var lögggæzlustjóranum Lozé vikið frá því embætti. í júli og ágúst urðu róstur nokkrar með Frökkum og Síamsmönnum og má segja að lítið lagðist þar fyrir kappann, frönsku þjóðina. Svo var mál með vexti, að Kambodja heitir landshluti nokkur á Iudlandi hinu eystra og eru landsmenn báðir Frökkum. Síamsbúar höfðu opt gert Kam- bodjamönnum ýmsan óskunda og kvörtuðu þeir yfir því við Frakka. Auk þess höfðu Síamsbúar gletzt við Frakka í Annam, þvi það land er líka háð þeim. Frakkar beiddust bóta, en Siamsbúar synjuðu. Frökkum þótti sér misboðið með þessu og sendu herskip til Síam. Bangkok heitir höfuð- borgin í Síam og liggur við á þá, sem Menam heitir, nokkrar mílur í landi upp. Frakkar sendu herbáta upp ána og skutu þeir á vígi Síams- búa á árbökkunum, en Síamsbúar náðu aptur frönsku póstskipi á ánni og höfðu skipshöfnina i haldi. Frakkar sendu nú fleiri herskip til Siam og hótuðu að skjóta Bangkok niður til grunna, ef Síamsmenn gengju ekki að kostum þeirra, en þeir vóru, að þeir létu af hendi fimm miljónir franka fyrir ómakið og lönd öll austanvert við ána Mekong. Siamskonungur treysti því, að Englendingar mundu fylgja sér að málum og tók þunglega í kröfur Frakka, en það brást og varð hann þá að ganga að kostum þeirra, þótt harðir væru Frökkum áskotnaðist að vísu allmikið landflæmi, alt 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.