Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 58

Skírnir - 01.01.1893, Page 58
68 Rússland. legu herBkipalægi við Libau handa Eystra-saltsflota sinum, og eru þeir vel settir i Saltinu þegar það er fullgert, því höfnina við Libau leggur ekki á vetrum, en það á sér stað með flestar hafnir Rússa við Eystra-salt; hefir þeim stundum orðið það að meini, að herskip þeirra hafa orðið að liggja blýföst, þar sem þau voru komin, fyrir ísa sakir. Þjóðverjum er mjög illa við þessa nýju höfn í Libau, og hafa á orði, að auka svo Eystra- saltsflota sinn, að þeir geti ráðið þar lögum og lofum, hvað sem Rússinn kann að hafast að. Um heimsókn rússneska flotans í Toulon er getið áður, við Frakk- land. Snemma á árinu sótti rússneski ríkiserfinginn Þýzkalandskeisara heim og þótti Þjóðverjum það vináttumerki frá hlið Rússa, en að öllum líkindum hefir gleðin yfir heimsókn þessari minnkað eptir að rússneski flotinn var kominn til Toulon. Lítið heyrist um níhílista um þessar mundir, en þó munu þeir ekki vera alveg af baki dottnir. Að minnsta kosti hvað Rússakeisari vera mjög hræddur við þá og ávalt eru hafðar á mjög sterkar vörzlur, þegar hann ferðast eitthvað. Snemma á árinu var glæpur framinn i Moskwa, sem sumir kendu níhílistum. Borgarstjórinn þar Vasili Alexejeff var myrtur og þótti það hið versta verk, því Alexejeff var mjög vel látinn af allri alþýðu. Morðinginn náðist og segja sum blöð, að hann hafi ver- ið vitskertur. Rússar ganga hart að Pólverjum að kasta trú sinni, páfatrúnni, en taka aptur rússnesk-gríska trú. Pólverjar verjast eptir föngum, en eru mjög varnarlitlir og verða optast að láta undan síga fyrir ofureflinu, því ef orðinu hallar er vis dauðahýðing cða hrakningur til Síberíu. Það má telja með tíðindum, að veturinn 1892—93 urðu úti í einu 300 fangar, sem voru á leiðinni til Síheriu; sýnir þetta meðal annars, hve heljan er mikil sumstaðar í Síberíu, enda þekkja menn ekki meira frost en þar hefir orðið vart við á einum stað, 87° R.; en áptur er suðurhluti Síberíu gott land og frjóvBamt. Enn má geta atburðar eins, sem lýsir mjög vel, hvernig ástatt er í Rússlandi. Keisarinn var á ferð i Suður-Rússlandi á járnbrautarvagni. Alt í einu var gefin bending til þess að vagninn skyldi nema staðar og jafnframt heyrðist, skothríð mikil í fjarska. Keisarinn varð lafhræddur og hélt að níhílistar væru á ferðinni, en þvi fór fjarri. Svo stóð á að bænd- ur í grendinni þóttust ekki geta risið lengur undir ójöfnuði þeim, sem þeim var sýndur, og hugkvæmdist að fá keisaranum bænarskjal, um að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.