Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1893, Síða 85

Skírnir - 01.01.1893, Síða 85
Spánn. 85 voru innanborðs naargar kistur með sprengikveykjur. Bldur kviknaði í skipinu og brast það í sundur i ðtal búta, en bfttarnir þeyttust logandi út um alla borg og kveyktu í henni víðsvegar. Allt fðlk, sem var í grennd við sprenginguna, hroppti bráðan bana eða örkumsl; er sagt að 600 manna hafi látizt við þennan voða-viðburð, en yfir 1000 manns fengið sár meiri eða minni. Spánverjar hafa átt í allmiklum ófriði við Kabýla í Marokko, vestar- lega í norðurhluta Suðurálfu. Spánverjar hafa átt þar landeignir nokkrar um hríð og hafa orðið að reisa þar vígi til varnar gegn áhlaupum Kabýla, því þeir eru herská þjóð. Þeir eru þegnar soldánsins í Marokko að nafn- inu til, en hann hefir þð lítinn hemil á þeim. í haust eð var, 2. október, réðust Kabýlar á vígi eitt, sem Melilla heitir. Yígisstjðrinn tók rösklega á móti þeim, en var skotinn til bana. Spánverjar voru liðfáir um þessar stöðvar, en óðara og fréttirnar bárust heim til Spánar, var sent þangað allmikið lið og hét herforinginn Martinez Campos. Kabýlar sáu sitt ó- vænna og héldu undan og það því fremur, sem soldáninn af Marokko sendi her manns gegn þeim um sömu mundir. Spánverjar höfðu kostað of fjár til ófriðar þessa og heimtuðu því geysimikið fé af Kabýlum i herkostnað — sum blöðin segja allt að 40 miljónum króna. Yarla geta Kabýlar risið undir þessu fjárgjaldi og er búizt víð að soldáninn verði að hlaupa undir bagga með þeim, ef Spánverjar færa ekki gjaldið niður. 8. nóvember kastaði einhver bófi sprengivél í leikhúsi einu i Barcelona og létust 23 menn, en 50 fengu örkumsl. Ýmsar aðrar sprengingartilraun- ir hafa verið gerðar á Spáni þetta ár og hafa flestar mistekizt. Sérstak- lega má geta um tilraun, sem geið var í Barcelona 26. september til að ráða af dögum Martinez Campos herforingja. Hann var að kanna þar herlið og var mjög mannmargt i kringum hann. Allt í einu var kastað tvcimur sprengihnöttum. Þeir sprungu í sundur í þftsund moia og særð- ust margir menn, þar á meðal Campos sjálfur, en að eins einn maður lézt. Bófinn náðist og var líflátinn. Hann var óbótamaður, sem opt hafði komizt undir manna hendur. Komizt hefir upp, að samband er á milli sprenginganna á Spáni og þeirra á Frakklandi, sem áður er getið um. Spánverjar fóru að dæmum Frakka og grófust sem nákvæmast eptir sprengibófum um allt landið. Flestir náðust, sem unnið höfðu glæpina i Barcelona og margir aðrir, sem sekir voru í sainskonar tilræðum. Þeir, sem áttu rót sina að rekja til annara landa, voru reknir vægðarlaust ftt fyrir landamæri Spánar, en þeir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.