Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1893, Page 89

Skírnir - 01.01.1893, Page 89
Egyptaland. 89 Þegar þing Serba kom saman, var ráðið að kæra ráðaneyti það, sem vikið var frá fyrir ýms afglöp, einkum formann þess Avaknmovic. Þeim var gefið að sök, að þeir hefðu margrofið stjórnarskrána, haft í frammi svik og gjörræði við almennar kosningar og drýgt ýmsa aðra stjórnlega glæpi. Avakumovic og félagar hans gátu ekki borið þetta af sér og voru þeir dæmdir í varðhald og sektir. Sagt er að bæði Rússakeisari og Natha- lia drottning hafi beðið ráðgjöfunum vægðar, en það kom fyrir ekki. í desember varð Dokic að segja af sér völdum vegna veikinda og fóru fé- lagar hans að dæmi hans. Alexander konungur fól Gruic herforingja á hendur að mynda nýtt ráðaneyti. Egyptaland. Frá Egyptalandi er það að segja, að Kedívinn kemur sér ekki allskostar saman við Englendinga, sem hafa haft mest yfirráð yfir landinu nm hríð. Ráðgjafaskipti urðu hjá honum og ætlaði hann að taka sér ráðgjafa, sem ekki væru hlynntir Englum. Frökkum þótti gott að heyra þetta, því þeim hefir lengi leikið hugur á að koinast að á Egypta- landi. En þeim varð ekki kápan úr því klæðinu. Rosebery utanríkisráð- gjafi Engla lét fjölga ensku setuliði í Egyptalandi til að sýna Kedívanum í tvo heimana, ef hann hefði sig ekki hægan og sitja Englendingar þar sem fastast. Út úr öllu saman varð talsvert þref á þingi Frakka. Eng- lendingar munu, yfir höfuð að tala, hafa farið vcl að ráði sínu á Egypta- landi, þótt hætt sé við að þeir raki nokkuð eldinn að köku sinni í verzl- unarmálum og öðrum gróðainálum. Um mitt suraarið sótti Kedíviun Tyrkjasoldán heim og var mál manna að hann hefði farið fram á við hann að fá Englendinga til að hverfa frá Egyptalandi og stefna þaðan herliði sínu, en soldán hafi þvertekið fyrir það. Sagt er að hann óttist að Abbas, sem er ungur maður og einbeittur verði sér ofjarl, ef Englendingar hverfi úr landinu og vilji hann því und- ir niðri, að þeir sitji þar sem lengst. Síðan Gordon féll hefir lítið heyrzt frá Mahdíanum og athöfnum hans, en í desember Iét hann aptur sjá til sín. Svo er ástatt, að ýmsar smá- deildir af enskum og egypzkuin hermönnum hafast við á suðurtakmörkum Egyptalands og eiga þær að sjá um, að monn Mahdíans fari ekki oflangt norður eptir. Herdeildir þessar höfðu lengi átt náðuga daga, en 12. des- ember réðust Árabar á eina þeirra. Þeir voru reyndar hraktir á flótta, en spáð er að árás þessi muni vita á meiri styrjaldir í löndunum kring- um upptök Nílarár. Ennfremur er búizt við að Englendingar muni hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.