Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 29

Skírnir - 01.01.1905, Qupperneq 29
Um lieimavistarskólahús handa börnum. 29 lega, einn einasti húsasmiður að koma henni fyrir því miður. Miðstöðvarhitun með heitri vatnsgufu, sem veitt er i járnpípum um húsið úr gufukatli í kjallara, er komin í fáein hús hér á landi; útbúnaðurinn er miklu dýrari en ofnar og ber sig ekki nema í stórum húsum. fferbergjaskip- Hvernig verður öllum þeim herbergjum, nn og bygg- sem nefnd hafa verið, bezt komið fyrir i ingarlag. einu húsi? A húsið að vera einlyft eða tvílyft; stór kjallari eða lítill? Skólastofa má ekki vera í kjallara, þar verður birtan of lítil; bezt að hún sé i stofunni (á 1. lofti), til þess að börnin hafi sem greiðastan gang út og inn milli stunda. F j ö r u t í u börn má ekki láta sofa á öðru lofti vegna eldshættu, nema því að eins, að þau hafi öll greiðan gang að 2 breiðum stigum sínum hvoru megin í húsinu. Tveir breiðir stigar stela miklu rúmi úr húsi, þess vegna hagn- aður að hafa svefnsalina á fyrsta lofti. íbúð kennara gæti vel verið á öðru lofti. Alt snýst um það, að húsið verði sem hentast og þó sem ódýrast. Vanir húsasmiðir segja mér, að hver rúmalin í kjall- ara, þótt hann sé vel vandaður, verði að jafnaði nokkru ódýrari en rúmalin í timburhúsinu ofan á. I kjallara er efnið að mestu leyti innlent, kostnaðurinn felst þar meira í vinnunni; bein peningaútgjöld geta orðið miklu minni. Sjái rnenn sér ekki fært að gera húsið að öllu leyti úr steini eða steypu, þá mun vafalaust hentast og ódýr- ast að hafa húsið einlyft, stórt um sig og stóran kjallara. í vönduðum kjallara má hafa eldhús, geymslu, þvottahús, baðhús, borðstofu barnanna og alla íbúð skólakennara. En þó má kjallarinn ekki ganga meir en í mesta lagi 3 fet niður í jörð, og ekki vera lægri undir loft en nemi 9 fetum. Ef þessi kostur er tekinn, þá verður nóg rúm uppi í húsinu fyrir forstofu, skólastofu, svefnherbergi barnanna, bústýru- og aðstoðarkonuherbergi. Þá má þakið vera lágt og fiatt, t. d. 3 álnir af miðjum bita í mæni, og þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.