Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.01.1905, Blaðsíða 72
72 Willard Fiske. sína — þar á rneðal forna dyrindis-steina, hálsbönd, brjóstnálar o. s. frv. Þeir Sigfús Blöndal og Halldór Hermannsson skulu annast um að gefa út ófullger rit, er arfleiðandi lét eftir sig. Að öðru leyti fellur mestallur auðurinn til Cornell-háskóla. Það má því með sanni segja, að próf. Fiske gerði ekki endaslept með velgerðir sinar til Islands. Allar ráðstafanirnar undir töluliðunum 1, 2a, b. og c. hér að framan eru Islandi engu síður til hagsmuna, heldur en gjafir þær sem beint eru gefnar Islandi. Cornell- -háskóli með bezta íslenzka bókasafni í heimi, sem sífelt verður aukið að öllu, sem út kemur á islenzku, hlýtur að verða miðstöð alls norrænu-náms, Mecca allra norrænu- nema og norrænufræðinga, um alla Vesturálfu. Arsritið um Island hlýtur að auka mjög þekking á íslenzkum bókmentum og fræðimönnum og draga athygli að þeim. Og þá er það ekki þýðingarminst, að hafa um aldur og ævi íslenzkan bókavörð í Ithaca. Sá maður heflr færi á að vinna bókmentum vorum ómetanlegt gagn, og er vonandi að það sæti verði jafnan skipað manni, sem er því vaxinn. Próf. Willard Fiske var tæplega meðalmaður á hæð, að minsta kosti eftir vexti Ameríkumanna; hann var þrekvaxinn og fallega vaxinn, dökkur á hár og skegg (áður en hann tók að hærast) og einkar-góðmannlegur á svip og gáfulegur. Augun minnir mig væru grá. Hann var inn ljúfmannlegasti maður í allri framgöngu, stiltur og kurteis; góður maður og vandaður í hvívetna, eins og flestallir Swedenborgstrúar-menn, er ég hefi þekt. Sú var trú hans og eins móður lians. Hann var ákaflega fjöl- fróður, og sérhver fræðigrein og sérhvert almeiit mál gat hugðnumið hann. Hann var maður glaðlyndur og skemti- legur, vinfastur og tryggur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.