Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Síða 1

Skírnir - 01.12.1906, Síða 1
Skírnir. íslenzk þjöðlög. Innan skamms kemur út á kostnað Carlsbergssjóðsins I Kaupmannahöfn stór bók og fróðleg að mörgu leyti og heitir Islenzk þjóðlög. Hefir verið safnað til þeirrar bókar, bæði lögurn og alls konar þjóðlegum fróðleik í rúm 25 ár. Eru þar y f i r þ ú s u n d lög og laga-tilbreytingar og margar ritgerðir lengri og skemmri til skýringar þessu málefni. Skal hér stuttlega vikið að innihaldi þessa rits og eftirtekt almennings vakin á því. Meðal annars er þar all-langt mál um íslenzk þ j ó ð 1 ö g yfir höfuð og u m hinn íslenzka tví- s ö n g sérstaklega. Það hefir verið ætlun manna til skamms tíma, að fremur lítið væri til af íslenzkum þjóðlögum og mun sú skoðun mest stafa af því, hve þessu efni hefir verið ákaf- lega lítill gaumur gefinn, hve litlu hefir verið safnað og hve lítið hefir verið gefið út. Því þótt töluvert hafi verið gjört til að safna íslenzkum þjóðsögum, þjóðkvæðum, þul- um og gátum, þá hefir þjóðlögunum oftast nær verið gleymt og þau orðið út undan. Skal hjer minst á hið fáa, sem gjört hefir verið á undanförnum tíina til þess að safna íslenzkum þjóðlögum og gefa þau út. Er þar fyrst að telja fimm gömul íslenzk þjóðlög prentuð í París 1780 í hinu franska riti eftir Laborde og Roussier: Essay sur la Musique anciente et moderne. í þjóðlagasafni A. P. Berggreens eru 9 lög frá íslandi, en ekkert af þeim er tvísöngslag og þó var tvísöngurinn þá mjög ahnennur víðast um landið. Tvö lög við Barbarossakvæðið: Keisari nokkur, mætur mann, hefir Konrad Maurer gefið út í 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.