Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Síða 2

Skírnir - 01.12.1906, Síða 2
290 Islenzk þjóðlög. Skírnir- þýzku tímariti 1868. Þetta er alt og sumt, og við þetta stóð þangað til nú fyrir nokkrum árum að farið var að> gefa máli þessu gaum fyrir alvöru. Um 1890 kom út bók Olafs Davíðssonar: Islenzkar skemtanir; er þar meðal annars getið um sönglist Islendinga að fornu og nýjur kvæðaskap þeirra og hljóðfæraslátt og er þar margvís- legan fróðleik að finna í því efni; þar eru einnig nóteruð 11 af hinum algengustu íslenzku þjóðlögum; bygði Olafur þar á ófullkominni þekkingu annara og eru sum lögin skakt nóteruð, einkum tvísöngslögin; einnig eru þar 15- rímnalög. Þá má einnig minnast á ritgjörð dr. A. Ham- merichs: Studier over islandsk Musik, Kmh. 1900, og eru þar fáein sýnishorn ísl. þjóðlaga, einkum úr hndr. í Árnasafni- En með riti þessu, sem hér er um að ræða, er fyrst hægt að tala um nokkurn veginn fullkomið s af n islenzkra þjóðlaga af ýmsurn tegundum, bæði úr handrit- um, úr prentuðum bókum og úr minni fólks, og frá flest- um héruðum landsins. Ekki mun fært að neita því, að ýms lög í safni þessu, eru af útlendum rótum runnin; en svo mun vera um ýms þjóðlög annara þjóða, að þau eru ekki upphaflega til orð- in í því landi, þar sem þau að síðustu hafa tekið sér ból- festu sem þjóðlög. Það er kunnugt, að þjóðlög, ekki sið- ur en annar þjóðlegur fróðleikur, ferðast land úr landi og breytast á ýmsa vegu; og eins og ýmsar þjóðsögur, þjóð- kvæði, þulur og gátur hafa slæðst hingað til lands á um- liðnum öldum, breyzt hér og orðið hér innlend, eins er hitt víst, að vér, að því er snertir þjóðlögin, höfum orðið fyrir útlendum áhrifum, bæði fyr og síðar á öldum; út- lend lög hafa fluzt hingað, breyzt á ýmsa vegu, meira og minna, og orðið hér að reglulegum þjóðlögum. En sökum fjarlægðarinnar frá öðrum þjóðum höfum vér í þessu sem öðru orðið fyrir minni áhrifum en ella mundi hafa orðið; vér höfum og af þessari sömu ástæðu staðið í stað í sönglegu tilliti sem mörgu öðru meðan öðrurn þjóð- um fór mikið fram; en vér höfum einnig af sömu ástæðu. varðveitt margt í sönglegu tilliti sem mörgu öðru, svo að>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.