Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Síða 3

Skírnir - 01.12.1906, Síða 3
Skírnir. Islenzk þjóðlög. 291 segja óbreytt framan úr miðöldum og fram á þennan dag, sem aðrar þjóðir eru fyrir löngu búnar að glata og gleyma. Af þessu leiðir einnig það, að mörg þjóðlög vor eru með eldra sniði og fornlegri blæ en þjóðlög nágrannaþjóðanna og likari því, sem þjóðlög tíðkuðust á miðöldunum. Að því er snertir eðli og einkenni hinna íslenzku þjóðlaga má geta þess, að í mörgum þeirra eru ráðandi hinar fornu kirkjutóntegundir; mörg þeirra eru í hinni d ó r i s k u tóntegund (d til d án cis), mörg i hinni m i x o- 1 ý d i s k u (g til g án fis), mörg í hinni s ó 1 i s k u (a til a án gis) og mörg í reglulegum dúr; en langflest eru þau í hinni 1 ý d i s k u tóntegund (f til f án b), einkum tví- söngslögin, en hér hefir tvísöngur verið tíðkaður um mörg hundruð ára. Flest eru lögin andleg eða við andlega texta, enda var meiri hlutinn af þjóðarskáldskap vorum á liðnum öldum andleg ljóð; flest eru þau með alvörublæ og nokkuð þunglamaleg og voru þau ávalt fremur seint sungin, og svo eru tvísöngslögin sungin enn í dag. Yms íslenzk handrit bera það með sér, að hjá oss heflr verið sungið með tveimur, þremur og fjórum rödd- um á liðnum öldum, og er enginn efi á því að landar vorir, einkum klerkarnir, hafa í katólskri tíð og einnig fyrst eftir siðaskiftin verið vel að sér í söng og lagt mjög mikla stund á þá list. En þríraddaður og fjórraddaður söngur hefir án efa lagst niður hjá oss eftir að kom fram á 18. öld, ef ekki fyr, en þá var tvísöngurinn tíðkaður því meir. Og af því hinn íslenzki tvísöngur er hinn ein- kennilegasti og þjóðlegasti þáttur íslenzkra þjóðlaga, skal hér farið nokkrum orðum um hann sérstaklega. Kvintsöngur var um langt árabil hafður um hönd á Norður-Englandi og Skotlandi og eru áreiðanlegar sagnir til um það, að hann fluttist þangað inn í landið mjög snemma á öldum, líklega um eða fyrir árið 1000, — ekki frá Suðurlöndum, ekki frá Frakklandi eða Þýzkalandi heldur með víkingunum frá Norðurlöndum, Noregi og Danmörku. Söguritari einn enskur, Giraldus Cam- brensis að nafni, lifði á 12. öld og samdi þá rit, er heitir 19*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.