Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Síða 7

Skírnir - 01.12.1906, Síða 7
■Skírnir. Islenzk þjóðlög. 295 syngja lagið sjálft, en einn, og það venjulegast bezti söng- maðurinn, syngur fylgiröddina eða »fer upp«. Síðan hinn nýi söngur tók að breiðast út um landið, •eftir miðja 19. öld, hefir tvísöngurinn horfið smátt og smátt, og í byrjun 20. aldar má segja að hann sé víðast livar horfinn hér á landi nema í Húnavatnssýslu; þar eru margir, sem syngja tvisöng enn í dag og munu gjöra um nokkra áratugi enn. Tvísöngurinn er, eins og áður er sagt, hin merkileg- asta og þjóðlegasta grein hinna íslenzku þjóðlaga, og þeg- ar hann hverfur, þá hverfa með honum hinar síðustu menjar af stórmerkilegum fornaldarleifum, og tvísöngslög þau, sem nóteruð eru í þjóðlagasafni þessu með báðum röddum eins og þau voru sungin hjá oss um margar ald- ir, munu standa eins og merkilegur minnisvarði frá liðn- .um tímum. Þá er í inngangi þjóðlagasafnsins löng ritgjörð u m söng og söngkenslu áíslandi frá elztu tímum og alt fram á vora daga, og er hér aðalinnihaldið í fáum orðum. Þess er getið í fornum ritum, að við skóla þann, er .Jón biskup ögmundsson hinn helgi stofnaði á Hólum 1107, var kendur söngur og söngfræði og gjörði það franskur klerkur að nafni Richini, sem Jón biskup fekk einmitt til þess starfa. Stóð söngur og söngkunnátta með miklum blóma í skóla þessum einnig eftir daga Jóns biskups. Sjálfur var Jón biskup ágætur söngmaður og hafði frá- bærlega fagra og mikla söngrödd. Því var það, er Jón knm sem biskupsefni til Niðaróss og kom þar í kirkju er •erkibiskup flutti aftansöng, að erkibiskupi varð svo hverft við þegar Jón byrjaði að syngja frammi í kirkjunni, að hann leit fram í kirkjuna til þess að vita hver sá væri, er slíka rödd hefði, en hann hafði stranglega bannað öll- um klerkum sinum að líta fram í kirkjuna meðan tíðir væru sungnar. Afsakaði erkibiskup sig á eftir með því,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.