Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Síða 11

Skírnir - 01.12.1906, Síða 11
Skirnir. Islenzk þjóðlög. 299 :sálmalagabók, er var í gildi hjá oss meir en 200 ár og var gefin út 19 sinnum. Framan við 1. útgáfuna var formáli eftir Odd biskup Einarsson í Skálholti »um þann sálmasöng, sem tíðkast í kristilegri kirkju«, og er formáli þessi hið fyrsta, sem prentað er í íslenzku u m s ö n g , en engin tilsögn í söngfræði er þar veitt. Aftan við 6. útgáfu Grallarans er »Appendix, sem er stutt undirvísun um einfaldan söng«. Er þessi Appendix að eins 7 blaðsíður og er eftir Þórð biskup Þorláksson, og «r hin fyrsta söngfræði, sem prentuð hefir verið á íslenzku; var þetta örstutta og ófullkomna ágrip hin eina söngfræði, sem vér höfðum við að styðjast í hálfa aðra öld, alt þangað til söngfræðis-ágrip Magnúsar Stephensens kom út 1801. Þessi Appendix stóð upp frá þessu orðréttur aftan við allar útgáfur Grallarans. Eftir þessum nótum og eftir þessari söngfræði var söngur kendur bæði i Hólaskóla og í Skálholtsskóla. Mest áherzla hefir þar eflaust verið lögð á sálmasöng og hátíðasöng Grallarans, en mikil líkindi eru til þess, að eitthvað meira hafi verið kent þar, bæði fleiri og önnur sálmalög, lög við andleg kvæði og jafnvel lög við ver- aldleg kvæði. Vér höfum yfirgripsmikil sönglagasöfn, skrifuð um og eftir 1700, sem innihalda mikið af slíkum lögum og eingöngu lög, sem ekki eru i Grallaranum, og hendir það til þess, að mikið hafi þá verið sungið af lögum í landinu um fram það, sem þá var prentað. Virðist mjög liklegt að ýms af þessum lögum hafi verið kend við skólana ásamt Grallarasöngnum. Það má telja það áreiðanlegt að söngur og söngleg þekking hafi staðið í miklum blóma hjá oss i katólskri tíð og alt fram undir siðabót; og einnig hitt, að söng og sönglegri þekkingu hafi byrjað að hnigna um og eftir siðaskiftin; að minsta kosti kvartar einn hinn merkasti maður 17. aldarinnar mjög yfir því, hve sönglistinni sé þá aftur farið og hve fáir tiðki þá þessa íþrótt, sem fjöldi manna hafi áður lagt hina mestu stund á. Þessi afturför hélt áfram, sönglegri þekkingu hnignaði og lögin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.