Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 16

Skírnir - 01.12.1906, Page 16
304 lslenzk þjóðlög. Skirnir. kunna nú meira og minna að leika á Harmonium og eru þau hljóðfæri orðin töluvert almenn um landið og komin i mikið meira en helming kirknanna. Tvö pípuorgel eru í kirkjum í höfuðstaðnum. Fortepiano eru allmörg til í kaupstöðunum og kunna margir dálítið að leika á þau, einkum þó kvennfólk; ýms önnur hljóðfæri þekkjast hér talsvert, en af þeim mun Guitarinn vera almennastur. Þá er í þjóðlagasafninu greinileg lýsing á þeim tveimur hljóðfærum, sem innlend hafa verið talin, en það eru fiðlan og langspilið, og hefir hingað til vantað greinilega lýsingu á fiðlunni, sem nú er íyrir nokkru liðin undir lok. Þá er inngangi safnsins lokið og taka þá við nóturn- ar; er þeim aðallega skit't í þrjá flokka. í 1. flokki eru lög úr handritum, bæði handritum á Arnasafni, á lands- bókasafninu og mörgum fleiri handritum bæði á skinni og pappír alt í frá 1200 og fram á 19. öld. Merkasta handritið er skinnhandrit eitt æfagamalt frá dómkirkj- unni í Skálholti; er þar á nóteraður allur tíðasöngur sá, er svngja skyldi og sunginn var um langan aldur á Þorláksmessunum báðurn og er hann kallaður Þorláks- tiðir og er langur mjög; textinn er allur á latínu og inniheldur mjög íburðarmikið hrós um Þorlák biskup hinn helga. Eru hér færð rök fyrir því svo sem unt er, að söngur þessi muni innlendur vera, þar sem áreiðanlegt má telja að hann sé ekki kominn hingað frá Niðarósi, og hafi ekki þekst þar. Þá taka við nótur úr tneira en 20 öðrum handritum á safni Árna Magnússonar og siðan rekur hvert handritið annað uns lokið er, en þau eru töluvert löng, sum þeirra. Eitt þeirra er gamalt Antiphonarium — þó ekki heilt, — sem í katólskri tíð heflr tilheyrt dómkirkjunni á Hólum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.