Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Síða 19

Skírnir - 01.12.1906, Síða 19
Skírnir. Ferðaþættir frá Bretlandi. Eftir ÞORVALD THORODD9EN. II. Vatnaland. Nyrzt og vestast á Englandi er víðáttumikið fjall- lendi, sem Englendingar kalla Vatnalandið (The Lake District); það er frægt fyrir náttúrufegurð og skáld þau? sem þar hafa búið. Skáldakyn það, sem sérstaklega hefir gert þessi héruð fræg, var uppi um fyrri hluta 19. aldar; þeir eru kallaðir vatnaskáld (the lakers) og höfðu mikla þýðingu fyrir bókmentir EnglendÍDga á 19. öld; náttúran var aðal-yrkisefni þeirra, og kvæði vatnaskáldanna um manneðlið og sköpunarverkið eru látlaus og frumleg. I þessu fagra landi bjó Wordsworth (1770—1850), Coleridge (1772—1834), Southey (1774—1843), Euskin (1819—1900) og mörg önnur skáld og rithöf- undar. Vatnaskáldin sungu fegurð fósturjarðarinnar inn i sálu Englendinga, og landið, sem þeir lýstu, er því orðið helgistaður þjóðarinnar, sem óteljandi ferðamenn af enskri tungu skoða sér til ánægju og hressingar. Vatnalandið tekur yfir rúmar 100 ferh. hnattmílur og íbúatalan er rúm 300 þúsund. Hálendið takmarkast að vestan af Irlandshafi, að norðan af Solway-firði, að sunnan af Morecombe Bay og gengur landið fram sem breiður skagi milli þessara flóa; að austan og norðan er láglendi (Eden- og Lune-dalir), er skilur það frá Pennin-hæðum. Hálendið hefir upprunalega verið bunguvaxið, en er nú grafið sundur af djúpum dölum, sem ganga út sem geislar 20*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.