Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 20

Skírnir - 01.12.1906, Page 20
308 Ferðaþættir frá Bretlandi. Skirnir. frá miðju fjalllendisins. Fjöllin eru klungrótt og hrika- leg og 2—3000 fet á hæð, Scafell Pike er hæstur tindur þar, 3200 fet. I dölunum eru skógar og afiöng vötn með mörgum eyjum, en fjöldi tjarna í hálsaslökkum og há- lendismýrum. Otal fell og tindar skiftast á við skógi- vaxnar hlíðar og dali, hamra og hengiflug blikandi vötn, fossa, gil og gljúfur. Héruðin i þessum bygðarlögum heita Cumberland, Westmoreland og Lancashire. Fjöllin taka við regnskýjum frá sjó og loftslag er mjög rakasamt, regn- hæðin yflr G0 þumlungar á ári (í Reykjavík 28 þ., í Vest- manneyjum 48l/2 þ-); akuryrkja þrífst eigi fyrir vætu, en íbúar lifa mest á kvikfjárrækt; iðnaður er þar lítill og námugröftur ekki heldur mikill; þar fæst þó dálítið af járni og kolum suðvestan til; blýantsnámur voru fyrrum í Borrowdale, en þær eru nú tómar. Af þessu leiðir, að hálendi þetta er næsta ólíkt miðlandshéruðum á Englandi; þar er tiltölulega strjálbygt og engir verksmiðjubæir, en náttúrufegurðin dregur þangað fjölda ferðamanna, sem íbúarnir hafa mikinn hagnað af. Hinn 24. júní (1905) lögðum við á stað frá London norður í þetta fagra fjallaland. Vinir okkar höfðu ámint okkur um endilega að muna eftir regnkápum og regn- hlífum, því í Vatnalandi væri alt af rigning, en við vor- um svo heppin meðan við dvöldum þar, að þá kom aldrei dropi úr lofti; þar voru sífeldar mollur og sólskin. Járn- brautir á Englandi eru allar eignir félaga og er stundum dálítíð örðugt fyrir útlendinga, sem koma frá fastalandi og eru vanir stjórnarjárnbrautum, að átta sig á ýmsum fyrirbrigðum, sem þar af leiða. Að láta járnbrautirnar vera í höndum einstakra manna og félaga ber ekki vott hagsýni þá, sem Englendingar eru svo kunnir fyrir, enda játa þeir sjálfir að það íyrirkomulag sé úrelt og geti jafn- -vel verið hættulegt, en örðugt er að breyta og Englend- ingar eru ákaflega fastheldnir við gamlar venjur og það er þeirra aðalstyrkur. Hvert járnbrautarfélag verður að eiga stórhýsi í hverjum bæ þar sem brautir þeirra liggja, og eru því víða margar járnbrautarhallir hver við hliðina
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.