Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 26

Skírnir - 01.12.1906, Side 26
314 Ferðaþættir frá Bretlandi. Skirnir, -djúpum giljum og hömrum og skringilegum klettasnösum uppi á brúnum; gra-sgeirar ganga upp eftir hlíðunum •og er landi skift milli bæja með löngum stein- görðum, sem eru svipaðir görðum þeim, er skilja tún á Færeyjum. Austan megin er fjallið Helvellyn, 3118 fet á hæð, en lægri fjöll að vestan (16—1900 fet); hestagötur liggja þar austur yflr fjöllin til Ullswater, en engir ak- vegir. Thirlemere er fjallavatn hreint og tært, þrjár enskar milur á lengd og 112 fet á dýpt; bærinn Man- chester á vatnið og fær þaðan neyzluvatn og eru veitu- stokkarnir frá Thirlemere til Manchester 24 danskar míl- ur á lengd eða nærri 5 þingmannaleiðir. Leiðin frá Thirle- mere niður að bænum Keswick við Derwentwater liggur um daladrög milli hamrafella og er fjallasýn fögur og margbreytileg. A vagninum sat við hliðina á okkur prest- ur frá Lancashire með systur sinni, og skröfuðum við margt við hann á leiðinni. Prestur hafði heyrt getið um Geysi, en ekkert annað vissi hann um ísland; um fornsög- urnar hafði hann aldrei heyrt getið og ekki heldur um Eddu. Þetta var þó háskólagenginn maður og mjög greindur i tali. Það er annars ekki einsdæmi; eg hefl víða hitt lærða menn í útlöndum, sem ekki hafa minstu hugmynd um fornöld Norðurlanda, og þá getur maður ekki til mik- ils ætlast af alþýðu. Vér getum varla búist við að al- menningur viti mikið um jafn örlitla þjóð eins og Islend- ingar eru; hvað vitum vér um aðrar þjóðir, sem eru miklu stærri ? I bænum Keswick dvöldum við rúma. viku Kes- wick liggur í dalverpi nálægt Derwentwater við ána Greta, þar eru 4500 íbúar og er bærinn snotur og vel bvgður; meira er þar .at' skrautlegum búðum og gistihús- um en búast mætti við í jafnlitlum bæ, en aðsókn er þangað mikil af ferðafólki, því nágrennið er fagurt, bæði vatnið og fjallahringurinn og má þaðan gera margar skemtiferðir í allar áttir um fjöll og dali, vötn og skóga. Margt var hér af ferðamönnum og voru þeir flestir frá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.