Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 41

Skírnir - 01.12.1906, Page 41
Skírnir. Hólar í Hjaltadal og Hólabiskupsdæmi. 329- Skólasveinar gerðu því ekki að eins latneska stíla, heldur voru æfðir í því að lialda tölur á latínu, og við öll hátíð- leg tækifæri, t. d. skólasetningu og skólauppsögn, hélt rektor skólans ræðu á latínu. Auk málanna var lesið við skólann trúfræði, siðfræði, saga og dálítið í söngfræði. Daglegt eftirlit með nemendum átti rektor og konrektor að hafa. Aginn var strangur og mest fólginn í líkam- legri refsingu, höggum; bannað var þó að slá pilta í höf- uðið. Einu sinni í hverjum hálfum mánuði átti biskup að vísitera skólann og líta eftir siðferði pilta og framförum. Prestur staðarins átti við og við að reyna efribekkinga í guðfræði. A hverjum degi, áður en kensla byrjaði og að henni lokinni, söfnuðust piltar og kennarar saman til bænagerð- ar. Lásu piltar til skiftis bæn á íslenzku, og var sung- inn bænarsálmur fyrir og eftir. Borðhaldið var sameigin- legt, og reglugerðin frá 3. maí 1743 mælir svo fyrir, að rektor og konrektor borði með, til þess að hat'a eftirlit með að alt fari siðsamlega fram. A undan borðhaldinu las einn piltanna valinn vísindalegan kafla úr einhverrl bók, helzt sögulegs efnis, sem var svo tekinn til umræðu meðan á borðhaldinu stóð. Að loknum umræðum átti svo kennarinn að halda stuttan fyrirlestur um umræðuefnið og skýra það fyrir lærisveinunum. Borðhaldið endaði með bænagerð. Eins og kunnugt er, kom Jón biskup Arason fyrstur á fót prentsmiðju hér á landi. En sökum óeirðanna, sem hann átti í, gat hann litt sint prentverkinu, og ekki var prentsmiðjan á Hólum á hans dögum. Guðbrandur biskup Þorláksson lagði grundvöllinn til Hólaprentsmiðju og frá hans dögum var hún nærfelt alt af á Hólum, þar til hún var flutt suður um aldamótin 1800. í hér um bil tvær aldir voru því nálega allar bækur, sem á íslenzka tungu voru ritaðar, prentaðar á Hólum. Það lítur því svo út sein Hólar hafi verið miödepill a 11 r a íslenzkra bókmenta á þessu thnabili, en þó væri of mikið sagt, að staðhæfa slíkt, en enginn efl er á því, að það hefir haft mikil áhrif
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.