Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 49

Skírnir - 01.12.1906, Page 49
Skírnir. Þrjár spurningar. Eftir Leo Tolstoj. Einu sinni var konungur; hann hélt að alt mundi sér að óskum ganga ef hann vissi jafnan þrent: í fyrsta lagi, hve nær hvert verk skyldi vinna, í öðru lagi, hverja hann ætti að leggja lag sitt við og hverja hann ætti að forðast, og í þriðja lagi — og það varaðal- atriðið, hvaða verkefni væri mest um vert allra. Og er konungurinn hafði ihugað þetta, lét hann það boð út ganga um ríki sitt, að hann mundi sæma hvern þann stórgjöfum, sem gæti kent honum að velja rétta stund til hverrar framkvæmdar, að vita að hvaða mönnum hon- um mætti mest gagn verða og loks hvernig vitað yrði með óyggjandi vissu, hvaða málefni væri mest um vert allra. Og lærðir menn komu á fund konungsins og svöruðu spurningum hans; en ekki bar þeim saman. Fyrstu spurningunni svöruðu sumir að eins á þá leið, að velja mætti rétta stund til hverrar framkvæmdar, ef gerð væru fyrir fram ákvæði um hvern dag, mánuð og ár og hvergi út af brugðið. Með þeim einum hætti verður hvert verk af hendi leyst á réttum tíma, sögðu þeir. Aðrir töldu það ógjörning að ákveða það fyrir fram, hvað gjöra skyldi á hverri stund, menn mætru ekki láta glepjast af fánýtum skemtunum, yrðu að gefa stöð- ugan gaum að viðburðanna rás og gjöra svo það sem gjöra þyrfti. En aðrir sögðu, að þótt konungurinn gæfi 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.