Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 51

Skírnir - 01.12.1906, Side 51
Skírnir. Þrjár spurningar. 339 Konungur gekk til hans og mælti: »Vitri einbúi! Eg er kominn á fund þinn til að biðj'a þig að svara þremur spurningum minum: »Hvaða stund skal velja til hverrar framkvœmdar, svo að mann iðn þess ekki eftir á ? Hverir eru manni þarfastir og hverja á maður þvi að láta sig mestu skifta, hverja minstuí Hvaða verkefni eru mikilvœgust og ber því fyrst af hendi að leysa ?« Einbúinn hlustaði á konunginn, en svaraði engu, heldur spýtti í lófann og hélt áfram að stinga upp reitinn. «Þú ert uppgefinn«, sagði konungurinn, »fáðu mér; eg skal hjálpa þér«. »Þakka þér fyrir«, sagði einbúinn og fékk honum rekuna; svo settist hann á jörðina. Þegar konungur hafði stungið upp tvo reiti, staldraði hann við og spurði á ný. Einbúinn svaraði honum engu, en stóð upp og rétti höndina eftir rekunni. »Hvíldu þig nú og fáðu mér rekuna!« sagði hann. En konungur fékk honum ekki rekuna og hélt áfram að pæla. Klukkustund var liðin, og önnur til, sólin var að síga að baki trjánna; konungur stakk rekunni í mold- ina og mælti: »Vitri maður! Eg er til þín kominn til þess að fá spurningum mínum svarað. Getir þú ekki svarað þeim, þá segðu mér það; eg fer þá heim aftur«. »Sko, þarna kemur einhver hlaupandi,« sagði einbúinn. »Við skulum sjá, hver það er«. Konungur leit við og sá, að skeggjaður maður kom hlaupandi út úr skóginum. Hann hélt höndunum um kviðinn og lagaði blóðið undan fingrum hans. Þegar hann var rétt kominn að konungi, hné hann til jarðar; augun lukust aftur; hann lá hreyfingarlaus og stundi við ofurlágt. Konungur afklæddi manninn með aðstoð einbúans og sá, að hann var særður í kviðinn; sárið flakti í sundur. Konungur þvoði undina sem bezt hann gat og batt um 22*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.