Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 52

Skírnir - 01.12.1906, Side 52
340 Þrjár spurningar. Skírnir. hana vasaklútnum sínum og handklæði einbúans. En blóðrásin varð ekki stemd og varð konungur nokkrum sinnum að taka blóðvotar umbúðirnar af, þvo sárið og binda um á ný. Þegar loksins hætti að blæða, fékk særði maðurinn rænuna aftur og kvartaði um þorsta. Konungur sótti ferskt vatn og gaf honum að drekka. Nú var sólin runnin til viðar og orðið kalt úti. Konungur og einbúinn hjálpuðust að því að bera særða manninn inn í kofann og lögðu hann í rúmið. Hann lokaði nú augunum aftur og ró færðist yfir hann. En konungurinn var þreyttur eftir langferðina og starfið; hann hnipraði sig saman við þröskuldinn og steinsofnaði; svona svaf hann í einum dúr hina stuttu sumarnótt. Snemma morguns vaknaði hann og skildi lengi vel ekkert i því, hvar hann væri og hver þessi undarlegi, skeggjaði maður væri, sem lá þarna í rúminu og alt af starði á hann með gljáandi augum. »Fyrirgefðu mér«, sagði særði maðurinn veikri röddu, er hann sá að konungur var vaknaður og horfði á hann. »Eg þekki þig ekki og hef ekkert að fyrirgefa þér«, sagði konungurinn. »Þú þekkir mig ekki, en eg þekki þig. Eg er fjand- maður þinn; eg hefi svarið að hefna mín á þér, af því þú lézt taka bróður minn af lífi og gerðir eignir mínar upptækar. Eg vissi, að þú fórst einn á fund einbúans og þá réði eg af að drepa þig á heimleiðinni. En svo leið dagur að kvöldi og þú komst ekki. Þá fór eg úr fylgsni mínu til þess að njósna hvar þú værir og rakst eg þá á fylgdarmenn þina. Þeir þektu mig og veittu mér áverka. Eg slapp úr höndum þeirra. En þar sem mér blæddi svo mjög, mundi eg hafa látið lífið, ef þú liefðir eigi bundið um sár mitt. Eg ætlaði að drepa þig, en þú hefir bjargað lífi mínu. Nú vil eg, ef eg lifi og það er ekki óskapfelt, þjóna þér eins og hinn dyggasti þræll og sama skulu og synir raínir gjöra. Fyrirgefðu mér«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.