Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1906, Qupperneq 53

Skírnir - 01.12.1906, Qupperneq 53
Skirnir. Þrjár spurningar. 341 Konungurinn varð mjög glaður við, er honum hafði veizt svo auðvelt að gjöra óvin sinn að vini sínum; hann fyrirgaf honum af heilum hug og lofaði honum þar á ofan að skila eignum hans aftur. Kvaðst hann mundi senda þjóna sína og lækni til hans. Að því búnu kvaddi konungur særða manninn, gekk síðan út á tröppuna og svipaðist um eftir einbúanum. Ætlaði hann, áður en hann færi, enn þá í siðasta sinn að biðja hann að svara spurningum sinum. Einbúinn var úti í garðinum sínum, skreið þar á hnjánum og lagði fræin í moldina. Konungur gekk til hans og mælti: »1 síðasta sinn bið eg þig, vitri maður, að svara spurningum mínum«. »En þú hefir nú fengið svar«, sagði einbúinn; hrumur og visinn sat hann á hækjum sinum og horfði upp á konunginn, er stóð frammi fyrir honum. »Hvernig hefl eg fengið svar?« spurði konungur. »Hlustaðu nú á!« mælti einbúinn. »Hefðir þú ekki í gær kent í brjósti um mig, vesælan mann; hefðir þú ekki pælt upp reitina þá arna fyrir mig, heldur farið ein- samall heim aftur, þá hefði þessi efldi fjandmaður þinn ráðist á þig og þú hefðir mátt iðrast þess, að vera ekki kyrr hjá mér. Þess vegna var það einmitt hin rétta stund fyrir þig til að pæla upp reitina mína, og eg var þér sá maðurinn, sem mest á reið, og mikilvægasta verkefni þitt var að gjöra mér gott. Og síðar, þegar maðurinn kom hlaupandi, var einmitt hin rétta stund til að hjúkra honum, því hefðir þú ekki bundið um sár hans, þá hefði hann dáið ósáttur við þig. Þess vegna var hann þér sá maðurinn, sem mest kom þér við, og það sem þú heflr honum gjört var það verkefnið, sem mest á reið. Og taktu eftir því, að ekki er nema ein stund, sem alt á ríður og gefa verður gaum að, en það er hin líðandi stund, og hún er svo mikilsvarð- andi fyrir þá sök, að vér ráðum yflr sjálfum oss að eins það augnablikið, sem er að líða; en sá maðurinn, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.