Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 57

Skírnir - 01.12.1906, Page 57
Skirnir. Nokkur orð um bókmentir vorar. 345 hafa þær aíieiðingar, að smekkvísi mahna og skilningur batnaði á sönnum mentandi bókmentum. En slíkt er hörmulega fátitt. Utgefendur flestra blaðanna virðast ekki hafa haft annað fyrir augum en að alþýða bíti á krók- inn; þeir hafa að jafnaði þýtt eða látið þýða það eitt, sem auðvelt var viðfangs og keypt stundum starfið af mönn- um, sem leigðu sig til þess fyrir lítið verð, þó að þeir væru alls ekki færir um það. Yrði hér oflangt mál að telja upp alt þetta rusl, sem er sannarlegur bókmenta- spillir hjá oss og niðurdrep næmrar smekkvísi. Mönnum þvkir þetta ef til vill harður dómur, þeim, sem hafa gert sig ánægða með sögur þessar og fundið ánægju af því að lesa þær. En beri þeir saman megnið af sögum blaðanna og þær frásögur, sem vér höfum fengið góðar úr þeirri átt. Eg skora á þá í fullri alvöru og einlægni að gera þetta trúlega, og er eg þá illa svikinn, ef þeir finna ekki yfirburði þeirra ogjágæti, sem vel eru þýddar og einhvern sannleika og fegurð hafa að geyma. Vesturheimsblöðin hafa lengi verið við það heygarðs- hornið að flytja lesendum sinum neðanmálssögur og lang- drýgst hafa þau orðið í framkvæmdum. En hvað verður nú eiginlega fundið í öllu þessu safni, sem talist geta bók- mentir? Það er sannarlega fátt og lítið. Ekki vantar það, nóg er efnið að öllum jafnaði og ekki sparað að kitla og æsa tilfinningar manna, — hafa sögurnar »spennandi«, eins og kallað er. En síður er hirt um, að þetta sé nokk- uð af viti eða fræði menn um lífið eins og það er, sann- leika þess og úrlausnarefni. Vér fáum þarna stórar bæk- ur með ógurlegar kynjasögur, stórglæpasögur, óskiljanlega uppspunnar lögregluþvælur og ótal rnargt þess konar góð- gæti, alt felt og smelt þannig saman, að undrum sætir oft, hve höfundurinn er hagvirkur fjarstæðusmiður. Þar er sagt frá ýmsum voða-viðburðum og kringumstæðum, sem ómögulegt sýnist að losna úr; en frelsunin kemur æfinlega á elleftu stundu; það er ekki mjög hætt við því að hún bregðist. Og svo er málið óvandað mjög að jafnaði eins og til að krýna alt annað. Að eins ein saga góð hefir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.