Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1906, Qupperneq 58

Skírnir - 01.12.1906, Qupperneq 58
346 Nokkur orð um bókmentir vorar. Skirnir. komið úr þeirri átt, sem eg man eftir. Það er »Heims- kringlu«-saga, þýdd af Jóni Olafssyni og heitir »Er þetta sonur yðar?«. Sagan er eldheit lýsing á spillingu manna, afvegaleiðslu og lífslýgi og afleiðingum þeirra, en jafn- framt lýsing á sálarstríði manna, andlegri mikilmensku, sanntrygð við sjálfan sig, göfgi og elsku, og málið á þýð- ingunni er snildarfagurt. Hvílíkur ógnar munur á þessari bók og öllum hinum sögunum! Það hlýtur hver maður að finna, sem les þær með athygli. Þá mætti ekki gleyma að minnast á sögur þær, sem »Austri« hefir flutt. Sumar þeirra eru reyndar góðar al- þýðusögur að því er efni snertir. En margar þeirra eru sannkallað rugl, og þann stór-galla hafa þær allar sam- eiginlegan, að málið er herfilegt á þýðingunni, — svo fáránlega viðbjóðslegt sumstaðar, að það kemst næst ís- lenzku átjándu aldar og Viðeyjarmáli. Og óvandfýsnir eru þeir Islendingar, sem gott mál tala, og taka þó við þessu sem góðri og gildri vöru. — »Þjóðólfur« hefir jafn- an flutt stuttar og ómerkilegar smásögur og málið stund- um vont á þýðingunni. Auðvitað eru sögur eftir Jónas Jónasson, sem komið hafa út neðanmáls í »Þjóðólfi«, undantekningar frá þessu. — Líkt er um »Stefni« að segja og »Þjóðviljann« með allar undrasögurnar.— »Vestri« hefir flutt svo frámunalega vitlausar og ómerkilegar sögur, bæði að því er efni og mál snertir, að erfitt verður að að benda á meiri bókmentaspell. Og þó að sögur þessar væru ekki, þá hefir ritstjóri »Vestr.a« sýnt, að hann er ekki fær um að þýða úr útlendnm málum. Þýðing hans á sögu eftir Kr. Janson, »Hann og hún«, er órækt vitni um þetta. — »Fjallkonan« flutti ýmislegt rusl og meðal annars langa sögu, »Makt myrkranna«. Hefði sú saga gjarna mátt eiga sig, og get eg ekki séð, að slíkur þvætt- ingur hafi auðgað bókmentir vorar. En nú kemur út í »Fjallk.« löng saga, sem heitir »Hefndin«. Saga þes'si er góð og mikill fengur í henni. — »Isafold« hefir flutt mik- ið sögusafn. Er þar sumt allgott og skemtilegt, en fáar merkilegar sögur eigum vér þar, nema ef telja skyldi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.