Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Síða 59

Skírnir - 01.12.1906, Síða 59
Skírnir. Nokkur orð um bókmentir vorar. 347 »Vcndettu« og »Heljar greipar«. — í »Norðurlandi« kom sagan »Spæjarinn«. Reyndar var ástæða til að vænta einhvers betra úr þeirri átt. En þó að saga þessi sé engin merkissaga, þá er hún þó hetri en margt annað og málið gott á þýðingunni. — »Bjarki« og »Arnfirðingur« voru einu blöðin, sem virtust skilja bóktnentaþörf vora og hlut- verk sjálfra sín í þeim efnum. Og þó að allar sögur þeirra væru ekki mikilsvirði, þá höfum vér samt fengið þar svo ágætar sögur, að annað eins eigum vér hvergi í öllum blöðum vorum. Þar er t. d. »Snjór« eftir Alex- ander Kielland og »Fást« eftir rússneska skáldið Turgenjev, o. fl., sem eru sannkölluð listaverk. En þetta er alt of lítið, — gullkornin eru hverfandi fá í samanburði við alt ruslið, sem blöðin hafa flutt. Og eitt er ennþá ótalið, sem ekki stendur á baki lélegasta bullinu í þessum efnum. Það er blaðið »Haukur«, sem þóttist vera fræði- og skemtiblað handa Islendingum. En vant varð efndanna í raun og veru, því að fátt hefl eg séð ómerkilegra en blað þetta og gersneyddara allri bók- mentasmekkvísi. Enn fremur hafa ýmsir notað sér lesgirni alþýðu og skort hennar á gagnrýni með því að gefa út sögur, — örgustu skrilbækur á aumasta hrognamáli. »Týnda stúlk- an« er glögt dæmi slíkra bóka. Og í fyrra auglýsti Jó- hann nokkur Jóhannesson í Reykjavik með afarstóru letri í blöðunum, að nú ætlaði hann framvegis að gefa út út- lendar sögur í íslenzkum þýðingum. Segir hann eitthvað á þá leið, að sig hafi lengi langað til þess að bæta úr þörfum íslenzkrar alþýðu í þessum efnum, en fjárskortur og ýmsar kringumstæður hafl aftrað sér frá því þangað til nú, að sá þröskuldur sé yflrstiginn. Hefði þetta auð- vitað verið þarft verk í sjálfu sér, ef manninn hefði ekki skort til þess þekkingu og hæfileika. En hvað kemur í ljós? Hann gefur út vitlausa vestanblaðasögu, sem fyrir löngu var kunn hér á landi. Og svo keinur saga annað- hvort þýdd eftir sjálfan hann eða einhvern hans líka og heitir: »Hinn óttalegi leyndardómur«(!!). Fallega byrjar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.