Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Síða 67

Skírnir - 01.12.1906, Síða 67
Skirnir. Stjórnarskrá Pinna hin nýja. 355 sé fyrir, að þeir ráði betur, viturlegar eða farsællegar heldur en hinir 49, sem þar eru í minni hluta, heldur af því, að úr þvi að fullnaðarályktun v e r ð u r að gera, þá er af tvennu til sanni nær, að þeir lúti í lægra haldi, sem færri eru. Ur því að ekkert vald getur v e g i ð atkvæðin, eru einu úrræðin að t e 1 j a þau. Olafur pá lagði þann úrskurð á einu sinni (í hafvill- um við írland), að þeir ættu að ráða, sem hygnari væri, og dæmdi um leið örn stýrimann einn hygnari en mestan hluta skipverja, er mælti í gegn. Þvi verr þykki mér sem oss muni duga heimskra manna ráð, sem þau koma fleiri saman, mælti hann, með því að h a n n hafði vald til þess og var óháður öllum þingstjórnarreglum. Það skilur þar. Þrátt fyrir allar hlutfallskosningar getur þó örlítill meiri hluti lamið fram sinn vilja, hve vel og viturlega sem minni hlutinn ver sinn málstað. Allir kannast við, að það geti verið mjög viðsjált, og því er svo fyrir mælt i mörgum lögum, að í stórmálum skuli meiri liluti því að eins ráða, að hann sé tvöfaldur á við minni hlutann. Svo mikill atkvæðamunur er einmitt víða áskilinn til löglegra stjórnarskrárbreytinga. Það gerir og finska stjórnarskráin. En hún fer feti lengra í þá varúðarátt en öll stjórnarlög önnur, er sögur greina. Það er sú regla, að ef þriðjungur allra þingmauna krefst þess við 3. umræðu lagafrumvarps, að málinu sé frestað til næsta þings eftir nýjar kosningar, þá skal svo gert. Þó má ekki fresta því frekara þá, nema gerð sé einhver breyting á frumvarpinu. Þessu samkynja er sú regla um allar nýjar fjárveit- ingar eða hækkun á eldri fjárveitingum, um nýjar álögur, er standa eiga til langframa, og um landssjóðslán, er eigi má fresta, að sérhver slík tillaga eða frumvarp er fallið, ef ekki eru með því ®/3 greiddra atkvæða við þriðju umræðu. Þeir hafa fundið það, höfundar þessara fyrirmæla, að með almennum kosningarrétti og einni málstofu væri 23*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.