Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Síða 79

Skírnir - 01.12.1906, Síða 79
Skírnir. Ritdómar. 361 mannahöfn. Nílega hefur hann gefið út mjög nákvæmar og góðar mindir af fort\íslenskum og fornnorskum handritum (Palæografisk atlas. Oldnorsk-oldislandsk afdeling. Kbhavn 1905). Og mart fleira er ótalið. Og nú hefur hann síðast gefið út þennan firri hluta Sturlungu. Hafi hann firir alt þetta þökk og maklegan heiður! Og óskum þess að síðustu, að vjer megurn lengi njóta starfsemi hans og að honum auðnist að lúka við Sturlungu-útgáfu sína sem allra first. Reikjavík í nóv. 1906. Bjt.rn M, Ólsen. * + * HAFBLIK, Kvæði og söngvar eftir Einar Benediktsson. Reykjavfk 1906. Kostnaðarmaður: Sigurður Kristjánsson. VIII -j- 184 bls. Með mynd höf. í síðasta árg. Skírnis ritaði eg grein um skáldskap Einars Benediktssonar. Mintist eg þar á sum kvæðin í þessari bók. Eitt '’-.ð eg að ieiðrétta: Einar Benediktsson hefir líka ort erfiljóö,. þau eru 5 í þessari bók. Að öðru leyti leyfi eg mór að vísa til þessarar greinar og get því verið stuttorður hér. í þessu safni er fyrst ágætt inngangskvæði. Þá kemur I: tækifærisljóð, sem áður hafa verið prentuð, II: þar er náttúran yrkisefnið, III: erlend — einkum suðræn efni, IV: tækifærisljóð og þyðingar, þar á meðal kafli úr »Pótri Gaut«. Ljóðabók þessi væri hverju stórskáldi til sæmdar, og væri eg skáld, vildi eg ekki hafa kveðið önnur kvæði fremur en sum sem þar standa. H a f b 1 i k — sumum finst nafnið óljóst, en mér finst það allskyrt og eiga vel við. Efni margra kvæðanna, einkum í II, eru einmitt við yzta sjóndeildarhring mannlegrar hugsjónar — þar sem mætast himinn og haf, þar sem andi og efni, hlutir og hug- sjónir renna saman og fallast í faðma. E. B. lætur sér aldrei nægja yfirborðið eitt, hann lýsir því að vísu — með frábærri snild. — en hann legst dýpra um leið: Eg gref míns hugar geislastaf í gaddsins þögla blámakaf, að leita að perlu — er sól ei sér, legir hann í hinu ljómandi kvæði um s n j ó i n n. Og svona er það alstaðar, hvort sem hann kveður um stjörnuna, Slútnes, nóttina, þokusól, lognsæinn, brimið, skógarilminn, Hljóðakletta, Dettifoss — alstaðar er andi náttúrunnar honum nálægur, hann finnur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.