Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1906, Síða 80

Skírnir - 01.12.1906, Síða 80
.368 Ritdómar. Skírnir. hann bak við blæjnna og endnispeglar hann í Ijómandi myndum auðugs ímyndunarafl8. Mig langar til að koma með tilvitnanir, en hætti við það, það er synd að taka einstakar vísur úr hinu fasta samhengi kvæðanna, og eigi að útlista efui þeirra, verður það langt mál. í hverju erindi er oft heill hugmyndaheimur. Þess vegna þykja manni þessi kvæði þvl' betri sem nmður les þau oftar, þar ,er svo mikil úts/n milli línanna, fyrir þann sem nennir að lesa jmeð athygli. III er stórnýjung í íslenzkum bókmentum — myndir sunnan úr heimi: »Kvöld . í Róm«, »Bátferð«, »Dísarhöll«, »Skuggar«, »Skyjafar«, »Colosseum«, »Kirkjan í Mílanó«, »Suðurhaf«, »Æt‘intýr Hirðingjans«, »Skriflabúðin« o. fl. — hvert öðru betra. Yfir öll- um þessum kvæðum er einhver heimsborgarabragur. Heimurinn ,með öllu sínu státi, list og prýði kemst einhvern veginn svo vel ffyrir í þessum rammíslenzku ljóðum, rétt eins og íslenzkan væri móðurmál heimsmenningarinnar. Almætti íslenzkunnar! flaug mér í hug, þegar eg las þessi kvæði. Og svo datt mér annað í hug: Eg fór að hugsa um það, hvað þingið og stjóruin mundu gera, ef hingað bærist sú fregn, að fjöldi slíkra íslenzkra jsnildarkvæða væri á víð og dreif suður í löndum. Þau lægju þar í loftinu, en enginn gæti náð í þau nema Einar Benediktsson sýslu- -maður. Skyldi þing og stjórn gera hann út með nesti og nýja skó til að sækja ljóðin ? Skyldi þjóðin telja það eftir? Eiuhverir kynnu að segja sem svo: »Hann hefir sótt þessi, sem komin eru, fyrir sjálfs síns fó; eigum við ekki að sjá til, hvort hann hefir ekki .einhver ráð með að komast aftur, því gott er alt gefins«. — En allir Islendingar með sómatilfinningu mundu svara: »Af því að fhann hefir gefið oss slíka gimsteina, þá viljum vér sýna, að vér ’kunnum að meta ejöfina. Vér skulum biðj a hann í nafni íslenzk- ;rar menningar, að sækja fyrir oss kvæðin — hvað sem það kostar — ’því hvað má sjónina dýpka og víkka sem hljóðbjarmans huliðsljómi!’ ji slíkum kvœðum«. Einar Benediktsson hefir sagt: En nú er minn hugur þó heill og frjáls, ég hlusta, þá náttúran þegir. Eg veit hvað stenzt eyðingu axar og báls. Minn andi er vaknaður til síns sjálfs og vængirnir vaxnir og fleygir. iÞetta er ekkert skrum — því hann »dregur arnsúg í flugnum«. G. F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.