Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1906, Qupperneq 86

Skírnir - 01.12.1906, Qupperneq 86
374 Ritdómar. Skírnir. í I, 1 er skrá yfir skjalasafn hirðstjóra, stiftamtmanna og landshöfðingja og amtmanna yfir iand alt fram að 1770, og Suðnr- amts til 1873. í 2. bindi er skrá yfir skjalasöfn klerkadómsins, og ber hún það með sér, að allmikið héfir verið eyðilagt, og hafa slæm húsa- kynui og hirðuleysi hjálpað til þessa. En það tekur þó út yfir þegar skjöl hafa verið b r e n d, eins og átti sér stað í Vatnsfirði um 1870, eða seld útlendingum, eins og einn kirkjueigandi (Jó- hann Pétursson á Brúnastöðum í Tungusveit) hefir gert, og þar á meðal frumrit af bréfi frá 1311. Löggjafarvald þjóðarinnar ætti að taka þegar alvarlega í taum- ana, og reisa rammar skorður við því, að opinber skjöl og dýr- gripir kirkna séu seldir útlendum eða innlendum mönnum til eignar, eins og átt hefir sér stað alt of víða til þessa. Mönnum ætti og að vera það ljóst, að skjöl og bækur em- bættismanna er hinn bezti og áreiðanlegasti grundvöllur undir sögu þjóðarinuar sem hægt er að hafa, en það kemur að engum notum, meðau það liggur hingað og þangað út um Iand alt. Það er fyrst eftir að það er komið í Landsskjalasafnið að hægt er að hagnyta sér það og ausa úr þeim ótæmandi fróðleiksbrunni, og ætti öllum að vera það bæði ljúft og skylt að gera alt sem unt er til að forða þv/ frá glötuu og koma því til Landsskjalasafnsins. Skrár þessar eru að öllu leyti hinar fróðlegustu og nauðsyn- leg handbók fyrir alla er þurfa að nota safnið. Fyrir framan II. hefir skjalavörðurinn ritað langan og fróðlegan formála, og sýnir hanu þar með órækum sönnunum, að í safni Arna Magtiússonar er á fimta hundrað frumbrófa úr Biskupsskjala- öafninu á H ó I u m, sem eru óll eldri en frá 1579, er Arni hafði fettgið að láni, en eigi etizt aldur til að skila þeint aftur, og hafa þau verið í saftti hans nær 200 ár. Þessi skjöl sent voru öll e i g n Biskupsskjatasafnsins á Hólum, en oru nú eigtt Landsskjala- safnsins, ættu ekki að vera lengur innlimuð í Arnasafn, heldur verður þing og stjórn landsitts að skerast í leikinn og gera alt sem unt er til að ná skjölum þessum hingað heim aftur. Þess eru dæmi, að dönsk söfn hafa látið af hendi við skjalasaftiið skjöl og bæknr, sem lengi hafa verið iníilimuð í dönskum söfnum, svo all- miklar I/kur ertt fyrir því, að hægt verði að ná brófum þessum aftur, ef nógu ötullega vetður gengið fram í því, sem vonandi þarf eigi að efa. J. Kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.