Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 88

Skírnir - 01.12.1906, Page 88
376 Ritdómar. Skírnir. draumi og segir henni að nú sé hún leyst af öllum þessum ógnumr af því aS — »þú (o: Aslaug) síðast vanst á svikúm bug I og sorg þinn hefir göfgað hug«. Þetta er efni sögunnar. Annars er ramminn feldur svo laust um kvœðin, að fult yndi má hafa af að lesa þau hvert um sig, eins og einstök kvæði í venjulegum kvæðasöftium. I formálanum fyrir bókinni hefir Bjarni frá Vogi hálflofað að þyða annan ljóðaflokk eftir Garborg, sem hann kallar »1 helheimi« og er hann framhald á Huliðsheimum. Mór datt í hug, þegar jeg var búinn að lesa bókina: Það er skrítið að þetta skuli vera þýðing á útlendum skáldskap. — Þetta gettir ekki verið eingöngu að þakka snild þ/ðandans; skáldið- bl/tur sjálft að vera borið hjá náskyldu fólki. Þessi Garborg hlyt- ur að heyra og sjá alveg eins og íslenzkur baðstoful/ður, nema ef vera skyldi að trúin og hjátrúin sé rneiri í hans landi en hér. Og þegar hann er kominn á íslenzkan búning, þá hrjóta frá honum vísur, hver á fætur annari, sem eg hefði svarið að væru eftir Jónas Hall- grímsson eða Þorstein Erlingsson. En Huliðsheimar eru ekki fyrsta bókin, sem synir þessi ættarbrögð. Allir, sem hafa lesið sveitasögur Björnsons, verða strax varir þess, hve norskt sveitalíf og hugsunarháttur norsks bændal/ðs líkjast því, sem hór er. Svona þ/ðingar ættu að vera þeim, sem ekki geta þ/tt, gott ráð um að hætta að þyða, en hinum, sem geta, leiðbeining um hvað þeir eigi að þ/ða. Meira af svona bókum. G. T. H. * * * BENEDIKT GRRÖNDAL áttrædur: 1826-1906. Síðastliðinn 6. október varð Benedikt Gröudal áttræður. Svo- sem uærri má geta, var honixm s/nd hin mesta hluttekniug við það tækifæri; meðal annars gengu stúdeutar í fjölmennum flokki í blysför og fluttu honum kvæði, og margt var fleira gert til þess,. að þakka skaldinu gamalt og gott. Eu iíklegt er, að fátt af því hafi skáldinu verið kærkomnarar en hið snotra minningarrit, sem Sigurður bóksali Kristjánsson færði Gröudal. Með því að minningarrit þetta er laust við allan oflofs- stíl og venjulegan erfiljóðasón, eins og oft vill verða, þegar um. slíkar bækur er að ræða, vildi eg vekja athygli manna á ritinu. Það er mjög fróðlegt og skemtilega ritað; má margt af því læra —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.