Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 92

Skírnir - 01.12.1906, Side 92
380 íslandsfréttir 1906. Skírnir. Alþingismanna ntanför, sjá Danmerkurför. AmeríkuferSir með minsta móti. Líklega varla 100 manns. fluzt vestur; getið um 22 úr Eyjafirði í maímán. og 30—40 í júlí, hvorttveggja á gufuskipinu Yestu. Vestan um haf hurfu heim hingað- aftur venju fleiri alfarnir, þar á meðal 3 fjölskyldur í einu til Austurlands. Ekki fjarri sanni, að staðist hafi á endum mannflutn- ingar xir landi og í, þar á meðal ritsímastarfsmenu norskir og danskir, er sezt hafa hér að. B r u n a r urðu á þessum stöðum : Akureyri (Oddeyri). Þar brann 1. marz íbúðar- og verzlunar- hús Metúsalems kaupm. Jóhannessouar; hús og lausafé vátrygt, 25 þús.; nokkrir munir óvátrygðir. Þar næst á sama stað (Odd- eyri) 18. okt. 5 verzlunar- og íbúðarhús, 2 geymsluhús, vélarbátur o. fl. Skaðitin um 190 þús. kr., þar af vátrygt um 145 þús. Um 80 manna húsnæðislausir. Feigsdalur (Feitsdalur) í Arnarfirði. Þar brann í janúarmán- timbun'búðarhús, óvátrygt; innanstokksmunum bjargað. Hafnarfjörður. Þar brann 23. júlí íbúðarhús Agústs kaupm. Flygenrings, vátrygt fyrir 6 þús. kr., en hálfti meira virði. Etin- fremur 2 vörugeymsluhús Brydes verzlunar, annað fult af kolum. Sölubúð þeirrar verzlnnar skemdist og til muna. Talsímastöð' kauptúnsins brann. Hlíð í Gnúpverjahreppi. Þar brann baðstofa 6. apríl. Lausa- fé bjargað. Hleittargarður í Eiðaþinghá. Bærinn þar brann 13. sept, til kaldra kola ásamt hlöðu. Alt óvátrygt. Isafjörður. Þar brann 2. maí trésmíðastofa, er átti Ragúel Bjarnason, með steinolíugangvél og trésmíðavélum. Yátrygt að miklu leyti. Reykjavík. Þar brann 2. ágúst klæðaverksmiðjan Iðunn mest- öll. Húsið vátrygt fyrir 30 þús., og vörubirgðir og innanstokks- munir 55 þús. af 80 þús., er virðingin nam. Reikningsbækur allar og skjöl brnnnu. Yerksmiðjan var hlutafélagseign. Selnes í Breiðdal. Þar brann 20. maí íbúðarhús og verzlunar- hús, kaupfélagseigu. Alt vátrygt. Vífilsstaðir í Hróarstungu. Baðstofan þar brann í júlímán- uði, óvatrygð. Innanstokksmunum bjargað flestum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.