Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1906, Page 97

Skírnir - 01.12.1906, Page 97
Skírnir. íslandsfréttir 1906. 385 Bátstapa? urðu þessir á árinu: í Yestmannaeyjum druknuðu 12. marz 4 menn í fiskiróðri, en 10 af sama skipi bjargaði enskur botnvörpungur; í Grindavík druknuðu 14. apríl 5 menn á bát, form. Guðbjartur Guðmundsson úr Keykjavík, og sama dag 2 menn af 4 á bát í lendingu við Ondverðanes undir Jökli; þar næst tveir menn á vélarbát á leið inn Faxaflóa sunnan úr Leiru, og var aunar Guðmundur bóndi í Nesi Einarsson; þá druknuðu 1. sept. 5 menn á bát í fiskiróðri á Steingrímsfirði, formaður Pétur Þórðarson frá Gróttu; loks um miðjan sept. druknuðu 2 menn á bát í fiskiróðri frá Mjóafirði eystra og einn maður á bát frá Sauðárkrók 6. nóv., — öðrum bjargað. Annarra þjóða fiskimenn brutu skip sín hér við land b/sua- margir. Enskur botnvörpungur, Golden Eagle, frá Hull, fór í spón nærri Stafnesi 17. febr.; menn björguðust, en einn hásetinn krókn- aði, er á land kom; daginn eftir, 18., fórst við Skeiðarársand þýzkur botuvörpungur, Wúrtemberg frá Getzemúnde, menn björguðust við illan leik og komust í sjóhraktrahælið þar (Thomsens). Ennfremur um sama leyti við Breiðamerkursand enskur botnvörpungur, South- eoates frá Grimsby, þar varð og mannbjörg ; þar næst 14. marz enskur botnvörpungur við Stokkseyri; þar varð og manubjörg, en skipið sökk. í mannskaðaveðrinu 7. apríl sökk enskur botrivörp- ungur sunnan við Reykjanes með allri skipshöfninni. Frönsk fiski- skúta hleypti á land þá í Reykjavík; þar varð og mannbjörg. Þriðja frönsk fiskiskúta, Mignonne, sökk út af Norðfirði 18. júní; menn björguðust. Seint í sama mánuði braut þyzkan botnvörpung við Skeiðarársand; þar varð og mannbjörg. Þá fórst í næsta mán. (julí) norsk fiskiskúta, Harald, við Melrakkasléttu, en menn komust af. Loks fórust ýms útlend kaupför hingað og þangað við land, sumt gufuskip. Fyrst 27. april i Reykjavík norskt kaupfar þrísiglt, Yrsa, með kolafarm; það sleit upp og rak á land, en menn björg- uðust. Daginn eftir, 28. apríl, strandaði danskt kaupfar við Stokks- eyri, fermt útlendum vörum; það hét Gudrun. Við Siglunes nyrðra bar á land undan hafís 6. júní nýtt gufuskip, Otto Wathne, eign Wathnes erfingja; það var í góðu veðri og komust menn allir af, skipshöfn og farþegar; þýzkt kaupfar, Minna frá Hamborg, braut í Grindavík í næsta mánuði, og annað danskt, Union, við Landey jar, á leið til Stokkseyrar. Fjögur skip braut hér við land í of viðri 13. sept., enn manntjón ekkert: norskt gufuskip, Emanuel, á Sauðárkrók; ennfremur við Lauganes norskt síldarflutningaskip, Rapid, á heimleið frá Siglufirði með nær 200 tunuur af síld; á 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.