Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1906, Side 100

Skírnir - 01.12.1906, Side 100
388 Islandsfréttir 1906. — Erlend tíðindi. Skírnir. veldur þaS mestu um, að bankarnir hafa aukið stórum peninga- veltu í landinu, kaupstaðarskuldatjóðrið losnað fyrir það og öll viðskifti orðið eðlilegri. Fremur mun þó svo vera, að skuldir hafi færst yfir í bankana, en að þær hafi minkað stórum. Ný umleitun um samvinnukaupfólagsskap sunnanlands komst skamt áleiðis á árinu. Káðgerð var samsteypa nokkurra meiri háttar verzlana landsius í höndum á dansk-íslenzku stórgróðafólagi. En ósóð fyrir endann á því. B. J. Erlend tiðindi. Þau eru óvenju-fá og smá þetta haust og það sem af er vetri, svo smávægileg, að ekki tekur því að minnast þeirra öðru vísi en í fáeinum annáls-línum. Okt. 3. Bæld að fullu uppreisn á Kúbu, að kallað var. Banda- ríkisstjórn setur þar millibilslandsstjóra. 9. Holger Drachmann Danaskáld sextugur. Mikil hátíða- brigði í Khöfn og víðar um land þá daga. 12. G/s eldfjallið Mont Pelée á Martinique. 13. Borgarstjóri í Lundúnum kemur til Par/sar kynnisför og með honum 70 bæjarfulltrúar 21. Rússneskt farþegagufuskip Varjag ferst hjá Vladivostock með 200 manna, en 1 bjargast. Skipið rakst á gleymt sprengidufl. 23. Clemenceau gerist yfirráðgjafi á Frakklandi, í stað Sarriens, og Picquart hershöfðingja hermálaráðgjafi. 29. Michailow lögreglustjóri í Sebastopol myrtur. Vegandi þegar af lífi tekinn. 31. Mikill meiri hluti stórþingsins (103: 18 atkv.) tjáir sig fylgjandi Michelsen yfirráðgjafa. Nóv. 2. Peary norðurfari hinn amer/ski kemur til Labrador úr heimskautsleit; komst á 87. stig og 6 mín., nokkuð lengra en aðrir áður. 5. Deyr heimsfrægur málari norskur, Fritz Thaulow nær sex- tugur. 7. Þingkosningar í Bandaríkjum, á sambandsþingið. Samveldis- menn, flokksmenn Roosevelts forseta, báru efra skjöld, en eru þó færri á þingi en áður. Des. 11. Roosevelt hlytur eiu Nobelsverðlaunin af 5, fyrir heimsfriðar-efling. B. J.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.