Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Síða 24

Skírnir - 01.04.1909, Síða 24
120 Um sjúkrasamlög. Lög þessa samlags eru þó ekki til eftirbreytni; þatt eru ekki að öllu leyti í samræmi við þær kenningar um siúkrasamlög, sem nú eru taldar réttastar, og lýst hefir verið í þessari ritgerð. Það er mjög mikill vandi að semja góð lög handa sjúkrasamlögum. Menn geta ekki hér á landi farið að öllu leyti eftir því, sem tíðkast í öðrum löndum; í hverju landi verða sjúkrasainlög að semja sig að landsháttum og landslögum. Það má til að hafa hliðsjón af fátækralög- gjöfinni, vinnuhjúalögum, farmannalögum, sóttvarnarlög- um o. s. frv. Fari nú svo, að einhverjir vilji koma á fót sjúkra- samlagi í nútíðarsniði, og verði þeim ráða skortur, þá mega þeir snúa sér að Oddfellowfélaginu í Reykjavík. Það félag hefir, eins og menn vita, komið mörgu góðu til leiðar. Og nú að undanförnu hefir það haft þetta málefni í huga og afráðið, að láta sér ant um, að sjúkrasamlög séu sett á stofn. I Oddfellowfélaginu eru góðir menn af öllum stéttum, lögfræðingar og læknar, bændur og sjómenn, iðn- aðarmenn, verzlunarmenn o. s. frv., og munu leiðbeining- ar þess reynast mjög mikils verðar fyrir alla þá, sem fara að hugsa um sjúkrasamlög. Eg hefi verið í þessu félagi frá því er það komst hér á fót (1. ág. 1897) og er yfir- maður Oddfellowfélagsskaparins hér á landi og hefir mér hlotnast að ríða á vaðið — með þessa ritgerð; formaður Oddfellowdeildarinnar í Reykjavík — hún heitir »Ingólfur« — er nú Klemens Jónsson landritari, en ritari Jón Þórar- insson fræðslumálastjóri; má senda einhverjum okkar þriggja hvers konar fyrirspurnir um sjúkrasamlög og skulu þær verða íhugaðar og þeim svarað svo fljótt sem unt er. Berið hver Góðgerðasemi er fögur dygð; það hefir annarsbyrðar. jafnan verið einróma álit allra þjóða. En tryggingarfélögin nú á dögum bera langt af góðgerðaseminni; þau auka og glæða enn betur bræðra- þel mannanna; þau hlýða æðsta lögmáli mannfélagsfræð- innar, að sá er þjóð þarfastur, sem þarfastur er sjálfum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.