Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Síða 55

Skírnir - 01.04.1909, Síða 55
Mærin frá Orléans. 151 íieilagleika sínum og píslardauða yerðskuldað, að henni yrðu reist altari í kaþólskum kirkjum Frakklands. Viðstaddir biskupar féllust alveg á það og rituðu páfa bréf þess efnis, að hann tæki þennan verndarengil Frakklands í dýrlinga- tölu. Pius IX. neitaði því að svo stöddu, en Leo XIII. varð við tilmælum frakknesku klerkastéttarinnar með þeim hætti, að stofnað var til rannsókna um heilagleik hennar 1885. Hér heima er svo lítið kunnugt um það, sem binn heilagi faðir í Rómaborg hefir fyrir stafni, að marga mun ekki einu sinni gruna það, að hann því nær árlega gerir einhvern mann eða konu dýrleg, setur þau í heilagra manna tölu. A útlendu máli er þetta kallað »Canonisation«. En enginn má ætla, að hlaupið sé að slíku, því að sanna verður fyrst, að hér sé um helgan mann að ræða og að hann hafi að minsta kosti gert þrjú kraftaverk. Til þess að rannsaka þetta til hlítar er beinlínis höfðað mál. Páf- inn skipar einn kardínála til að vera málaflutningsmann guðs (advocatus Dei) og annan til að vera málflutnings- mann hins vonda (advocatus Diáboli). En sjálfur er páfinn dómarinn. Mál þessi geta dregist heilar aldir, og það er því ekki að furða, þó að mál Jeanne d’Arcs hafi dregist á langinn. Fyrsta stig málsins var unnið 1898 og var hún þá nefnd: »venerabilis« (lotningarverð). í útlendum blöðum hefi eg séð, að sunnudaginn 13. desemberm. síðast- liðinn hafi páfinn tekið gild þrjú kraftaverk af þeim sjö, sem upp höfðu verið borin til sönnunar um heilagleik Jeanne d’Arcs, og lýsti því jafnframt yfir, að með mikl- um hátíðahöldum í tveimur helztu kirkjum Rómaborgar ætti i aprilmánuði að hefja hana á næsta stig helgunar- innar, svo að nú yrði hún nefnd »beatifica« (alsæl), en þá er ekki langt að bíða þess, að þriðja og seinasta stig máls- ins sé unnið og að hún með réttu verði nefnd dýrlingur eða «sancta». En hvað hefir þá mærin frá Orlens unnið til þess að verða átrúnaðargoð frakknesku þjóðarinnar, bæði þeirra,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.