Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Síða 91

Skírnir - 01.04.1909, Síða 91
Erlend tiðindi. 1-7 Bretum lánast að klóra fljótt og vel yfir þá heimsvanvirðu sem þeir unnu á Búum. Það hefir reyust svo, sem allir góðir menn ófkuðu, að sú þjóð, sem lagt hefit' til suma hina ágætustu bjarg- *vætti heimsmenningarinnar, ætti etin þá menn, sem vildu, að okk- ur yrði bætt þetta bróðurinorð, því þar vorum við allir baugþiggj- ■endur. Þetta eru hinar einu gleðifréttir þessara þriggja mánaða. Geta skal þess, að Bretar verða að leggja á sig ærna gjöld til fains mikla herkostnaðar og að nokkru leyti til ellistyrksins, sem minst var á síðast, en kváðú niður enn sem fyr allar raddir um tolla á nauðsynjavöru, eins kaffi, sykri og tei, en fjármálaráðgjafi lagði til að þeir hækkuðu enn toll á vítti, svo hann verði nú fullar 2 kr. á Whiskypotti, eins hækkað á tóbaki að mun. Svo lagði hann til, að leggja nýjan skatt á alla stærstu jarðeigendur í landinu og hús- stæðaeigendur í bæjum og nokkur fleiri skattanymæli minni háttar. Með þessu hygst stjórnin fá efni til að hafa hervarnir og flota framvegis í því lagi, að Bretar geti haldið hafinu og skákað Þjóð- verjum og öðrum bæði faeima og heiman. Danmörk Þaðan eru litlar fréttir og heldur illar. Þar faafa nú farið fram kosningar, sem getið var síðast að til stæðu og stóðu þær, eins og þar var sagt, um víggirðingu Kaupmannahafnar, hvort víggirða skyldi, eða að hve miklu leyti, en það mál er að eins einn þátturinn úr þeim vandræðaherfjötri þjóðarinnar, því máli, hvort hún skuli hafa landvarnir eða hversu þeim skuli þá haga, og hefir það mál alt verið ein hin versta mara á þjóðinni nú um 30 ár. Þetta mál hefir verið einkar vel lagað til p ilitískra æsinga og stjórnarofbeldis, því þjóðin finnur að hún getur orðið í verstu vargakjöftum áður en varir, en sárþráir að tryggja líf sitt og frelsi. Stefnurnar í málinu eru í rót sinni þær tvær, hvort ríkið eigi að fá sér friðtryggingu stórveldanna og hafa svo að eins lögreglu- lið á sjó og landi og þann útbúnað, sem það krefur, en engan her né hervarnir, svo alls ekki só hugsað um að leggja til orustu. Þessu fylgja jafnaðarmenn og í aðalatriðinu gjörbreytendur, en hægrimenn og Neergaards liðar vilja geta lagt til orustu og hagað vörnum sínum eftir því. Milli þeirra stendur J. C. Christensen með sinn flokk og einhver miðlunar óheilitidi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.