Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Síða 4

Skírnir - 01.08.1909, Síða 4
196 Prestarnir og játningarritin. viðurkent heimilisfang en samvizku- og sannfæringarfrelsi einstaklingsins í þeim málum, sem snerta kristindóm og kirkju. Á þessu hefir orðið mikil breyting á síðustu öld og umfram alt á síðustu mannsöldrunum tveimur, enda frels- iskröfurnar orðið sífelt háværari og erfiðari að leiða hjá sér. En kenningarfrelsi presta er krafa, sem menn hafa enn ekki fengist til að sinna, það hugtak er enn í dag fremur illa séð af öllum þorra þeirra lima kirkjunnar, sem eru sinnandi andlegum málum. En þetta orsakast meðfram af því, að almenningi er ekki fyllilega ljóst, hvað átt er við, þegar talað er um kenningarfrelsi presta. Eina hina fáránlegustu útskýringu þessa hugtaks rak ég mig mýlega á í einu kristindómsmálgagninu íslenzka (»Bjarma«), •en tilefnið til þess að blaðið fer að athuga það mál er, að ritstjórninni hefir borist til eyrna, að kenningarfrelsi presta sé eitt þeirra mála, sem koma eigi til umræðu á þessari prestastefnu. Sem geta má nærri, fræðir blaðið lesendur sína á, að hér sé um sannarlega »tvíræða nýjung« að ræða. Það neitar því ekki, að til sé sannarlegt og kristilegt kenningarfrelsi, — en það sé fólgið í því að kenna eins og guðs orð kenni. En um það kenningar- frelsi, sem hér eigi að koma til umræðu, farast blaðinu orð á þessa leið: »Hitt kenningarfrelsið er fólgið í því, að smáhopa á hæl undan spiltum aldaranda og kenna e k k i eins og guðs orð kennir, alveg afdráttarlaust, held- ur auka það ýmist eða skerða eftir því sem hver vill heyra(!)« Og svo bætir blaðið við þessari dýrlegu klausu: »En með því gjöra menn sig seka í því óráði að breyta á móti samvizku sinni(!)« Ég bendi hér á þetta eingöngu sem dæmi þess, hve langt þekkingarleysis-belgingurinn getur leitt annars — að líkindum — góðviljaða menn. En i sjálfu sér er ekki mikil ástæða til að furða sig á slíku hjá blaði þessu eða þeim sem að því standa, er jafn- vel annar eins maður og ritstjóri »Sameiningarinnar« er ekki kominn lengra í skilningi sínum á kenningarfrelsis- hugtakinú, en raun gefur vitni hinn furðulegi fyrirlestur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.