Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.08.1909, Blaðsíða 45
Abraham Lincoln. 237 raun réttri rúrair þrír firatu hlutar allra kjósenda honum andvígir eða lítt fylgjandi, og gerði það forsetastöðu hans enn örðugri, eins og að líkindum lætur. Suðurríkjaraenn urðu hinir æfustu, er Lincoln var kosinn forseti, og 7 Suðurrikin sögðu sig úr bandalaginu við Norðurríkin og stofnuðu með sér sérstakt samband. Ýmislegt bendir á, að Suðurríkjamenn eða réttara sagt leiðtogar þeirra hafi verið fastráðnir í að rifta bandalag- inu jafnvel áður en forsetakosningin var um garð gengin, enda höfðu þeir þegar fengið að kenna á því, hve erfitt var að reisa rönd við »frjálsu vinnunni« og uppgangi Norðurríkjanna. Hins vegar hafði Lincoln gert alt sem í hans valdi stóð til að afstýra friðrofum. Nokkru áður en hann tók við forsetaembættinu gekst hann í kyrþey fvrir sáttaum- leitun milli Norður- og Suðurríkjanna, en það kom fyrir ekki. Og þegar hann var settur inn í embættið 4. marz 1861 og gerði grein fyrir stefnuskrá sinni, fórust honum enn mjög sáttfúslega orð. Hann kvað sér vera fjarri skapi að ganga á réttindi hinna einstöku ríkja, en á hinn bóg- inn telja það heilaga og órjúfanlega skyldu sína að sporna við því af öllum mætti, að þau leystist sundur. Varð- veizla bandalagsins var honum og hans mönnum fyrir öllu. Hann gætti þess og ríkt, að ekki væri á nokkurn hátt gengið á sérmálasvæði Suðurríkjanna né þeim gefin nokkur átylla til þess að slíta friðnum. Mæltist það mis- jafnlega fyrir hjá öllum hinum ákafari flokksmönnum hans. Töldu þeir það heigulshátt, er gerði heldur að æsa Suðurríkjamenn en sefa. Lincoln gaf sig ekkert að því, heldur fór sínu fram. Það er auðvitað mikið álitamál, hvort Norðurríkin höfðu siðferðislegan rétt til að þröngva Suðurríkjunum aftur til bandalags við sig. Og þess má geta, að margir þjóðveldissinnar í Norðurríkjunum, að vér ekki nefnum lýðveldissinna, voru á þeirri skoðun, að Suðurríkjamenn ættu engu síður rétt til að vera sjálfum sér ráðandi en forfeður þeirra 1776, er nýlendurnar gengu undan Bretum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.