Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Síða 1

Skírnir - 01.08.1913, Síða 1
t Guðrún OsYífursdóttir og W. Morris. Erindi fyrir alþýðufræðslu Stúdentafél., flutt 6. apríl 1913 af André Courmont. Þegar við erum hrifin af einhverju fögru og einkenni- legu, sem við lesum, langar okkur oft að eignast það á einhvern hátt persónulega, að taka virkilegan þátt í feg- urðinni. Þeirri löngun reynum við stundum að fullnægja með þvi að lesa upp beztu kaflana fyrir vini okkar, og þá er hún með öllu meinlaus. Sé um gömul og útlend rit að ræða, þá er hún einkum sterk, og sá, sem næstum einn sinna landa skilur ýms rit af þeirri tegund vel, finn- ur sárt til hennar; honum er sú löngun hættulegur ráð- gjafi. Ekki allfá eru dæmi þess, að hún hafi fengið hann til að reyna að endurskapa þau rit, og mjög er það vafa- samt fyrirtæki. öll hafið þið heyrt William Morris nefndan; þið vitið, ef til vill, hvílíkur allsherjar maður hann var í listum: lagði stund á málaralist og byggingar, áður en hann gaf sig við skáldskapnum. Skáld var hann helzt þaðan af, en ekki eingöngu. Hann stofnaði, með hjálp margra vina sinna, húsaskrauts-verzlun; fyrir hana var hann sjálfur teiknari; stækkaði hún fljótt, olli gjörsamlegri breytingu á ytra út- liti enskra heimila, og þrífst enn. Síðasta helminginn æfi sinnar var Morris þar að auki stríðandi lögjafnaðarmaður. Hann dó 1896, eitt af höfuðskáldum Englands. Þið sjáið, að hann hefir verið einn af þeim mönnum, sem leita alls fagurs: um þrítugt fann hann fornbókmentir ykkar. Eiríkur 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.