Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1913, Page 30

Skírnir - 01.08.1913, Page 30
222 Þrjú kvæfti. Því að við gnði Gerast ei skyldi Maður svo þorinn Að þreyta til jafns. Ef hann upp um hefst Og efra snertir Með hvirfli reigðum Heiðar stjörnur, Þá í lausu lofti Leika fætur; Yerður hann svo leikhnöttur Vinda og sk/ja. Standi hann magnstæltur Með merg í köglum Fótum á jörðu Jörmunfastri, Er svo vel eigi Að hann megi Vöxt viður eik Eður vínbaðm þreyta. Hver er greinarmunur Guða og manna? Að öldur margar Fara á undan guðum: Öldustraumfall eilíft. Oss lyftir aldan, Aldan oss sylgur Og vór í hyldjúp hverfum. Lykur um líf vort Lítill hrir.gur, Og manna kynslóðir margar KaðaBt æ og æ I áframhaldi, Tengdar í keðju Tilveru sinnar, Endalaust um aldur. Stgr. Th.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.