Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 34

Skírnir - 01.08.1913, Qupperneq 34
226 Fjallið. fátæki sagði leiksystkinum sínum frá ýmsu því, er hann hafði séð uppi í fjallinu, og nú fór hann að tala um þyt- inn í skóginum og undarlegu hljóðin, sem hann hafði heyrt. I fyrstu urðu þau hrædd; en smámsaman varð forvitnin yfirsterkari, og þau spurðu og spurðu og fengu aldrei nóg að heyra. En þegar höfðinginn komst að þessu, harðbannaði hann börnunum að eiga nokkur mök við fá- tæka strákinn, og þau urðu hrædd og beygðu sig undir föðurviljann, þó þeim félli það þungt. En svo lærðist þeim að finna drenginn í laumi, þegar dimma fór á kvöld- in. Allan daginn biðu þau kvöldsins með óþreyju og eftir- væntingu, og þau urðu mögur og guggin, því móðir þeirra fekk þau ekki tii að borða nema lítið eitt. Og í rökkur- faðmi kvöldsins sagði drengurinn þeim frá ferðum sínum, og hugur þeirra og ímyndunarafl komst í uppnám og sveif um ýmsa óþekta heima, og augun urðu stór og glamp- andi og full af þrá. — Einusinni rak svo langt, að börn- in stálust til að fara með drengnum áleiðis upp í fjallið. En þau vóru ekki komin nema upp á klettana rétt fyrir ofan neðstu skriðurnar, þegar ráðsmaður höfðingjans náði þeim og rak þau með harðri hendi öll saman niður á ströndina. Svo vóru þau leidd fyrir höfðingjann; hann sat í hásæti, þungur á svip, með stóran vönd í hendi, og tók nú að refsa sökudólgunum. Refsingin var þögul og hátíðleg, eins og vera bar; ekkert heyrðist nema þyturinn af vendinum og kveinstafir barnanna, nema hvað höfð- inginn sagði að loknu verki við fátæka drenginn, að ef hann hætti ekki að hnýsast í leyndardóma fjallsins og leiða með því hættu yfir ströndina, þá skyldi hann verða lokaður inni í Steinkirkju; en það var gamall, kaldur og koldimmur klefi, er notaður hafði verið sem dýflissa, þá sjaldan er það bar við, að einhver ófriður lét á sér bæra þarna á ströndinni. Með það slapp drengurinn heim og bar harm sinn í hljóði. En ekki hætti hann að hugsa um fjallið, og töfraþytur skógarins í fjarska dró hann nú til sin með tvöföldu afli. Móður hans hnykti við að sjá drenginn sinn illa út-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.