Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1913, Síða 38

Skírnir - 01.08.1913, Síða 38
230 Fjallið. Fólkið á ströndinni hélt, að hann væri orðinn vitlaus. En á hinn bóginn sýndist raörgum það undarlegt, að hann d)ar af öllum öðrum að vexti og afli og hverskonar at- gervi. En hann talaði fátt, — Steinkirkjan var ekki fall- in ennþá. Enn liðu tímar, og svo dó móðir hans. Sveinninn syrgði hana mjög og plantaði skógarblóm á leiðinu henn- ar. Svo hvarf hann tímunum saman og var meir í skóg- inum en nokkru sinni áður. Hátt og drungalega hóf sig brúnin á Dauðuskriðu framan við myrkviðinn undir Svörtuloftum. Einu sinni veitti sveinninn því eftirtekt, að sprungið hafði fyrir afarstórri fillu í brúninni. A sínum tíma hlaut þarna að falla ógur- leg skriða. Sveinninn vakti með gætni máls á þessu við strand- 'búana. En þegar höfðinginn komst á snoðir um það, þaggaði hann niður orðasveiminn og hótaði hverjum manni Steinkirkju, er á þetta mintist. Menn beygðu sig í auð- mýkt og hlýddu. Börn höfðingjans voru nú vaxin að mestu. Ennþá íóru þau til leynifunda við leikbróður sinn gamla, þegar þau þorðu og gátu. En fundum þessum fækkaði nú mjög eftir því sem tímar liðu. Einu sinni þegar sveinninn kom upp á Dauðuskriðu, sá hann, að sprungan hafði aukist stórkostlega og skriðan var i þann veginn að falla. »Vinum mínum verð eg að reyna Bjarga«, hugsaði hann með sér, »þeir kannske trúa, þó aðrii- vilji ekki trúa«. Og niður fjallið þaut hann sem -ör8kot og tilkynti fólkinu hástöfum háskann sem yfir vofði. En nú gerðu menn ekki annað en æptu að honum og gerðu sig líklega til að berja hann grjóti. Svo náði hann fundi systkinanna. Þau voru efablandin og treg til ferðar. En sveinninn sárbændi þau um að fylgja sér þó ekki væri nema stutt- an spöl. Og þau létu tilleiðast á endanum. Upp á fjallið lögðu þau öll saman. Sveinninn leiddi þau systkinin sitt við hvora hönd og hóf þau létt yfir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.